Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Side 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Side 73
73 auk þess sem þessar vörur gáfu einnig háa tolla í ríkissjóð. Þessi tilhögun gat því auðvöldlega leitt til skorts á nauð- synjavörum, jafnframt því, sem gnægð var af þeim, er mið- ur þarfar voru taldar. Þetta, sem nú hefur verið talið, eru megin aðferðirnar við dulbúna verðfellingu og eru allar næsta hvimleiðar og hafa auk skriffinnsku og eftirlits, sem öllum krókaleiðum fylgir, ýmsa vankanta auk þeirra, sem nefndir hafa verið. En hvers vegna þurfti að dulbúa gengisfellinguna? Lengst af hefur ráðið þessum gerðum eitt sjónarmið, en það var að halda vísitölunni í skefjum. Með þessum ráð- stöfunum var hægt að láta þær vörur, sem mest á'hrif höfðu á vísitöluna, hækka lítið eða ekki í verði, þótt allt annað stórhækkaði, og með niðurgreiðslum á vissum vöruflokk- um, einkum innlendri framleiðslu, var hægt að tryggja þetta ennþá betur. Hvað vöruskiptin áhrærði, var hið tiltölulega háa verð, er boðið var fyrir útflutningsvöruna, freistandi fyrir fram- leiðendurna, auk þess sem viss pólitísk öfl í þjóðfélaginu lögðu kapp á að gera okkur sem háðasta viðskiptum við Austur-Evrópulöndin, og slíta okkur úr tengslum við vest- ræna markaði. 4. Farmannagjaldeyrir og svartimarkaður. Ein aðferðin við að fella gengið, er að sumu leyti var gerð með opinber- um ráðstöfunum, en að nokkru án vilja stjórnarvaldanna, er hinn svokallaði farmannagjaldeyrir og sá dilkur, sem hann dregur á eftir sér. Þetta er í því fólgið, að sjómönn- um í utanlandssiglingum er greiddur nokkur hluti launa í erlendum gjaldeyri og frjálst að ráðstafa honum eftir geð- þótta. Gátu þeir, er þessara hlunninda nutu, ýmist selt gjald- eyrinn á helmingi hærra verði í íslenzkum krónum en hin opinbera gengisskráning ákvað, eða þeir keyptu vöru fyrir hann erlendis, er þeir seldu innanlands með góðri álagn- ingu. Augljóst er, að þessi tilhögun ýtir bæði undir svarta- markaðsbrask með gjaldeyri og smygl. Þeir, sem aðstöðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.