Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Qupperneq 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Qupperneq 77
út rit, er kemur út nokkuð óreglulega, en þó líklega oftast einu sinni eða tvisvar á ári og nefnist Félagstíðindi. Efni: Myndir frá starfseminni, fundargerðir, reikningar, tilkynn- ingar o. fl. Rit íþetta fá allir félagar óumbeðið og greiða andvirðið óaðspurðir af viðskiptum. Engan hef ég lieyrt ræða um óþolandi þvingun í því sambandi. Þá má nefna að bændur greiða lögbundið gjald af öllu, er þeir framleiða til sölu, í Búnaðarmálasjóð. Það nemur nú 1.5% af söluverði búvara og skiptist að l/3 til Stéttarsanrbands bænda, y3 til búnaðarsambandanna og i/3 til bændahallar. Hvers vegna var að því horfið að afla þessara tekna, er telja má að mestu félagsgjöld, með lögþvingun? Vegna þess, að enginn grund- völlur var fyrir öflun þess að frjálsum leiðum. Svo má halda dæminu áfram: Stéttarsamband bænda gefur árlega út fjög- ur stór hefti af Frey og sendir þau öllum bændum landsins. Þau eru félagsrit þess, gefin út fyrir þvingað framlag bænda. Þvinganir eru engin nýlunda í viðskiptum við bændur. Nefna má t. d. fjósskoðun, sem er lögboðin og á að fram- kvæmast árlega, þar sem mjólk er framleidd til sölu og bað- anir sauðfjár, er lengi hafa verið í lögum. Slíkra lögþving- ana væri ekki þörf, ef ekki væri alltaf innan um bændur, er vanrækja sjálfsagðan þrifnað og aldrei gera skyldu sína ó- tilneyddir. Þegar athugaðar eru allar þær dulbúnu eða beinu þving- anir, er nefndar hafa verið hér að framan, er broslegt að heyra rætt um það sem óviðurkvæmilega þvingun, þótt bún- aðarsamböndin í Norðlendingafjórgungi gerðu Arsrit Rf. Nl. að félagsriti sínu og málgagni og skylduðu alla sína með- limi til að kaupa það. Þeir, sem þannig tala, vilja vissulega Ársritið feigt og telja þess ekki þörf lengur. f því sambandi þýðir ekkert að þrástagast á þeirri ósk- hyggju, er þeir nefna frjálsa leið, sem þegar hefur veriðþaul- reynd. Þá er lireinlegra að viðurkenna staðreyndir og segja eins og karlinn, er vildi milda áhrif voveiflegra tíðinda með orðunum: ,,Dauði er daglegt ]>rauð“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.