Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Side 105

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Side 105
105 kornræktarframkvæmdir þær, sem nú eru hafnar í landinu, hinar merkilegustu og þurfi sem fyrst að rannsaka, hve víða á landinu sé hægt að rækta korn með góðum árangri. Fundurinn beinir því þeim eindregnu tilmælum til þing- manna Norðurlandskjördæma, að þeir hlutist til um það við Alþingi, að framlag til kornyrkjutilrauna verði stóraukið — til þess: I fyrsta lagi að efla almennar undirstöðu-rannsóknir í kornrækt, og í öðru lagi til dreifra tilrauna í Norðlendinga- fjórðungi, sem framkvæmdar verði á vegum Atvinnudeildar Háskólans og Tilraunaráð jarðræktar". Tillagan samþykkt samhljóða. Síðan gefið matarhlé til kl. 1. Að matmálstíma loknum hófst fundurinn að nýju. 2. Hófst þá framsöguerindi Skafta Benediktssonar um nautgriparækt. Skafti hóf mál sitt á því að rekja sögu nautgriparæktarinn- ar hér á landi í stórum dráttum. Taldi liann að beztur ár- angur hefði náðst í þeim félögum, sem bezt og lengst hefðu vandað til nautavalsins. Benti hann á með ýmsum tölum, live mikil mjólkurhæfni væri til í stofninum. Alltof mikið væri af því, að bændur væru með lágmjólka kýr ár eftir ár, til skaða fyrir bóndann og heildina. Afkvæmarannsóknir taldi hann stóran þátt í þeirri við- leitni að bæta kúastofninn og veita öryggi í kynbótastarfinu. Hann taldi ekki vafa á því, að samvinna bænda á suður- og suðvesturlandi benti í þá átt, að Norðlendingar ættu að taka upp samstarf við S.N.E. á Akureyri, sem yrði þá eins konar miðstöð hér á Norðurlandi í kynbótastarfinu. Ólafur Jónsson talaði næstur framsögumanni og skýrði í nokkrum atriðum frá starfsemi S.N.E. og reynslu á umliðn- um árum. Hann kom inn á samstarfið hér norðanlands og kvaðst þó vilja ganga lengra og gera landið að einni lieild í kynbótunum. Ólafur sagði, að rannsókn á gildi nautanna yrði einnig að fara fram út í sveitunum, jafnhliða rannsókn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.