Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 55
55 nota hann. Þá verður einnig að taka til athugunar, hvaða tæki hann ætlar og treystir sér til að kaupa með traktorn- um, en traktor án viðeigandi tækja kemur ekki að hálfum notum. Miklu máli skiptir, að notkunartími traktorsins sé sem lengstur og á því veltur einnig hvort hentugra er að velja diesel- eða benzíntraktor. Dieseltraktorarnir eru dýr- ari í innkaupi en miklu ódýrari í rekstri. Öll þessi vanda- mál verða einfaldari hjá bónda, sem hefur það mikið um- leikis, að hann þarf og getur leyft sér að hafa tvo traktora. Þau áhöld, er fyrst koma til greina í sambandi við notkun traktors, eru heyvinnuvélar svo sem sláttuvél og múgavél, sem einnig er snúningsvél. Þá eru það hentugir heyvagnar, er einnig má nota við annan flutning, og ámoksturstæki bæði fyrir hey og alls konar ruðning. Meðal þeirra véla, sem bóndinn verður að fá sér á fyrsla stigi uppbyggingar- innar, má einnig telja súgþerrivélar og mjaltavélar. I öðrum flokki koma svo þau tæki, sem hver bóndi not- ar ekki nema fáa daga á ári, svo sem saxblásara við votheys- gerð, áburðardreifara og jarðvinnsluvélar, eins og tætara eða plóg og herfi. Það er ofviða hverjum einstökum bónda að eiga allar þessar vélar, þótt þær séu góðar og nytsamleg- ar, en hins vegar tilvalið fyrir nokkra bændur að hafa um þær sameign og samvinnu. Þannig fæst meira verkefni fyrir hvert tæki og þá eru meiri líkur til, að keyptar verði virki- lega hagkvæmustu vélarnar. Vera má, að þeir bændur, sem hér eiga hlut að máli, þurfi að skipuleggja notkun vélanna vegna sameignarinnar, en vel ætti það að vera gerlegt. Um- sjá slíkrar félagseignar má eftir ástæðum fela einhverjum ákveðnum eða þeir geta skipt henni milli sín. Hún er fyrst og fremst fólgin í hirðingu eftir notkun, að búa tækin undir geymslu og láta gera við það, sem aflaga hefur farið. Á þessari vélaöld, er við nú lifum á, geta að sjálfsögðu mörg fleiri vélknúin tæki verið æskileg á býlinu, heldur en þau, er nú hafa verið nefnd, en auðvitað verður að gæta hófs í vélakaupunum eins og öðru, að minnsta kosti fyrst í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.