Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 90
90 og héraða hins vegar lítill sem enginn, eiga dætur meðal- nauts að vera um meðaltal, hvort sem þær koma fyrir á nytlágum eða nytháum búum, gott naut á að bæta alls staðar og lélegt naut að spilla að sama skapi, hvort sem dæturnar búa við góð eða lök skilyrði, samkvæmt reynslu Breta. Af þessu leiðir þá, að þegar erfðamunur á kúastofninum frá einu búi til annars hefur verið fundinn, er hægt með aldursleiðréttingu að meta alla kýr á ákveðnu íélagssvæði eftir því, hvernig þær standa sig miðað við búsmeðaltal, og ef þörf krefur, verður einnig tekið tillit til þess, hvort bús- meðaltalið sjálft er hátt eða lágt. Þegar þetta er fengið, er hægt að skipta öllum kvígum á 1. mjaltaskeiði eða 1. skýrsluári á hverju búi í hópa eftir feðrum og athuga, hvernig hver hópur fyrir sig reynist miðað við allar aðiar kýr á sama búi. Að því búnu er fundið vegið meðaltal af yfirburðum dætra viðkomandi nauts á öllum þeim búum, þar sem dæturnar koma fyrir og þannig fundið, hve mikið nautið hefur bætt eða skemmt stofninn á viðkomandi svæði. Dómurinn, sem nautið fær, byggist síðan á því, hve mikið dæturnar víkja frá meðaltali og hve margar þær eru. Hátt frávik frá meðaltali er dregið niður af öryggisástæðum ef dæturnar eru fáar. Naut, sem er dæmt á fáum dætrum, fær því aldrei verulega góðan né verulega lakan dóm, hversu vel eða illa, sem þessar fáu dætur reynast, en með vaxandi fjölda dætra er nautið látið njóta þess eða gjalda í æ rík- ara mæli, hvort dæturnar eru góðar eða vondar. Afkvæmadómurinn er spádómur um það, hvernig naut- ið muni reynast í framtíðinni. Þessa spá er hægt að gera fyrir öll naut, sem eiga dætur á fyrsta mjaltaskeiði eða fyrsta skýrsluári á skýrslu, hvar sem nautin eru niður komin á landinu, hvort sem þau eru ung eða gömul, sæðinganaut, félagsnaut eða heimilisnaut, og það er hægt að láta þessa kynbótaspá gilda fyrir ákveðið svæði eða allt landið, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.