Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 116

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 116
116 En þótt alveg sé gengið fram hjá hinni hagfræðilegu hlið þessa máls, þá er önnur staðreynd eftir, sem ætti að vera þung á metunum. Fjósið er ekki aðeins vistarvera kúnna einna, heldur einnig þess heimilisfólks, sem verður að hirða gripina og nytja. Astand fjóssins og umgengni hlýtur að hafa mjög mikil sálarleg áhrif á þetta fólk og þá ekki sízt á unglingana, sem alast upp við algert ófremdarástand í þessum efnum. Að una slíku til langframa er vissulega óskiljanleg og ófyrirgefanleg nægjusemi. 111. OFVITAR OG UMSKIPTINGAR í mínu ungdæmi var varla hægt að þverfóta fyrir mönn- um, er að flestra áliti höfð lent á rangri hillu í lífinu, og fengu þar af leiðandi ekki notið hæfileika sinna og upp- lags. Orsök þessarar öfugþróunar var nærtæk og reyndar flestum augljós, þótt ekkert yrði við þessu gert. Þessir menn höfðu allt frá barnæsku verið luktir inni í vítahring fátækt- ar og fáfræði og þann múr hafði þeim aldrei tekizt að rjúfa. Lífið hafði alltaf þrýst þeim miskunnarlaust til þess að starfa það eitt, er hendi var næst og bauðst á hverjum tíma, svo þeir gætu dregið fram lífið, en langanir þeirra og með- fæddar eðlisgáfur urðu þeim aðeins fjötur um fót á þeim vettvangi, þjáning, er aldrei skildi við þá, en lamaði þrek þeirra og orku í daglegum störfum. Það er í raun og veru einhver mesta guðs blessun að finna með sér löngun til þess að verða eitthvað, hafa köll- un og geta fylgt kollun sinni, en líka hin mesta raun og niðurdrep, að sjá allar sínar langanir og þrár renna út í sandinn vegna meinlegra örlaga. Önnur manngerð, sprottin úr sams konar jarðvegi, var líka vel þekkt um allar byggðir í mínu ungdæmi, en það voru „ofvitarnir" svonefndu. Undarlegir menn í öllum hátt- um og athöfnum, furðu fróðir á sumum sviðum, oft skáld-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.