Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 125

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 125
með reglubundnu millibili og ekki er auðvelt að finna nein orsakatengsl á milli þeirra. Kvartæra ísöldin virðist hafa gengið í garð, án nokkurs fyrirvara eða augljósra or- saka, og henni virðist ljúka á sama veg. Eitt enn gerir hana næsta dularfulla, en það er, að hún er engin órofin heild, heldur skiptist í fjögur ísskeið, aðgreind af þremur hlý- viðrisskeiðum, þegar hitinn verður á íssvæðinu áþekkur eða meiri en nú og ísinn hopar jafnlangt og nú á sér stað. Af þessu leiðir, að við vitum ekki, eins og sakir standa, hvort við erum heldur stödd á upphafi hlýviðrisskeiðs milli ístímabila, eða við lok ísaldar. Enn er það eitt, er vakið hefur furðu fræðimanna, en það er, að breytingarnar á ísöld frá einu ástandi til annars virðast, samkvæmt nýjustu rannsóknum, hafa orðið með tiltölulega skjótri svipan, jarðfræðilega séð. iÞannig mun nú t. d. talið, að eigi hafi liðið nema um 3000 ár frá því að síð- asta jökulskeið var í hámarki og þar til ísinn var þorrinn til núverandi ástands eða vel það, því tiltölulega skömmu eftir að því jökulskeiði lauk, virðist loftslag á norðurhveli jarðar hafa orðið snöggtum hlýrra en nú. Það er ekki að undra, þótt margt í hinni löngu jarðsögu orki tvímælis, svo sem upphaf sólkerfis og jarðar, sem talið er að orðið hafi fyrir allt að 4000 millj. ára, þegar það vefst fyrir okkur að skilja og skýra þau fyrirbæri, er gerzt hafa á síðustu milljón árunum, er eru svo nýlega um garð geng- in, að verksummerkin liggja víða um lönd óröskuð og að- gengileg eða eru beinlínis að gerast enn þann dag í dag. Að sjálfsögðu hafa náttúrufræðingar á ýmsum tímum leit- að skýringa á ísöldinni, og einhvers staðar hef ég séð, að til- gátur um orsakir ísaldar muni vera um fimmtíu. Sumar þeirra hafa þó títillar hylli notið, aðrar orðið vinsælar og eignazt ákafa fylgendur um árabil, en engin einstök kenn- ing virðist þó geta skýrt fyrirbærið fyllilega. Má vera, að líklegasta úrlausnin fáist með því að slá saman áhrifum fleiri kenninga. Hér á eftir verða þær helztu raktar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.