Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 139

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 139
139 ið úr suðri. Himalajafjöll voru þá ekki til og ekkert há- lendi á þeim slóðum, er ísinn gat komið frá. ísinn hefur náð til fjögurra ríkja Ástralíu, ásamt Tasmaníu og komið þar úr suðri. í Ástralíu hafa einnig fundist merki um eldri ísöld, frá miðju Kolatímabilinu og aðra yngri frá upphafi Permtímans. f Suður-Ameríku náði jökullinn yfir hluta af Brasilíu, Uruguay og Argentínu. Ennfremur yfir allar Falk- landseyjar. Eina stóra landið á suðurhveli jarðar, þar sem merki þessarar ísaldar hafa ekki fundizt, er Suðurskautsland- ið (Antarctica), en þar sem þetta land má heita allt jökli hulið, er óhægt um rannsóknir þar. Þegar þessar staðreyndir eru athugaðar er eðlilegt, að láta sér til hugar koma, að heimsskautin hafi ekki ætíð ver- ið á sama stað á hnettinum, en þá er spurningin: Hvað getur hafa valdið flutningi heimsskautanna? Að sjálfsögðu flytjast pólarnir lítið eitt til vegna preses- sionarinnar, er áður var nefnd, en innan svo þröngra marka, að engu máli skiptir í þessu sambandi. Að öðru leyti virð- ist jörðin mjög stöðug í snúningunum um möndul sinn, og mætti ætla að einhver augljós rök lægju til þess. Þeirra þarf ekki heldur lengi að leita, því lögun hnattarins er í samræmi við snúningsmöndulinn, er stendur sem næst horn- rétt á plan miðbaugs. Það er alkunnugt að jörðin bungar nokkuð út um miðbaug, en er að sama skapi flatvaxin við heimsskautin. Þessi lögun tryggir það, að jörðin víki ekki teljandi frá núverandi snúningsmöndul sínum. Nú skulum við gera ráð fyrir jafn óraunhæfum atburði og því, að risi einn mikill komi utan úr himingeimnum og fari að handfjatla jörðina. Hann gæti t. d. velt jörðinni dálítið til þannig, að þótt jarðmöndullinn breyti ekki af- stöðu til sólar, þá breyti jarðkúlan afstöðu til jarðmönduls- ins. Þetta yrði í rauninni þannig, að endar snúningsmönd- ulsins yrðu á öðrum stöðum en þeir nú eru, heimsskautin hefðu flutt sig um set. Ekki er þó líklegt, að hið nýja ástand yrði varanlegt. Vegna lögunar sinnar mundi jörðin óhjá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.