Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 4
heimilinu á Akureyri, en var þá mjög þrotin heilsu og lík- amsburðum. Síðustu mánuðina lá hún á sjúkrahúsinu. Svo sem áður er sagt voru báðar þessar merkiskonur um langt skeið nátengdar starfsemi Ræktunarfélags Norður- lands í Gróðrarstöðinni og unnu þar mikið og gott starf. Það var ekki aðeins, að þær leystu störf sín af höndum af framúrskarandi dugnaði og óeigingirni, heldur var það líka ótrúlega mikils virði að eiga slíka starfskrafta vísa um langt árabil. Félagið minnist þeirra því með einlægri þökk og djúpri virðingu og slíkt hið sama munu allir þeir gera, er áttu samleið með þeim á þeim vettvangi eða annars staðar á lífsleiðinni. Blessuð sé minning þeirra. 6

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.