Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 22
þá nemur uppskeruaukinn sem svarar 200—300 kg/ha af heyi á dag. Upptaka af fosfór eykst sennilega ekki að sama skapi, enda jarðvegurinn fastheldinn á fosfórinn. Afleið- ingin af þessu er að fosfórmagn þurrefnis fellur úr um það bil 0,30% P í 0,20% P á nokkrum dögum. I tilrauninni, sem grein þessi fjallar um, var fyrsti sláttur 1963, 28/6. Þá var fosfórmagn töðunnar mun hærra í fyrri en seinmi slætti. Sláttutíminn 1964 var 8/7, 1965, 7/7 og 1966, 12/7. Öll þessi ár var fosfórmagn heysins úr fyrra slætti lágt og ekkert hærra en í hánni. A þeim fimm árum sem tilraunin stóð nýtti gróðurinn 21—38% af fosfórnum, sem borinn var á (sjá töflu VII). Svo sem eðlilegt má telja nýtist fosfórinn bezt þar sem minnst var borið á af honum. Þar sem borið var á svipað magin af fosfóráburði og algengt er meðal bænda, t. d. 78,7 kg/ha P 1962 og síðan árlega 26,2 kg/ha P, þar nýttist í kringum 30% af fosfórnum. Eins og áður segir hefur eitthvað af fosfórnum, sem jurt- inrar taka upphaflega upp verið í jarðveginum og er því ekki alveg rökrétt að tala um nýtingu fosfóráburðar. Dr. Björn Jóhammesson, 1961, notar orðið „fosfórjafnvægi“ í svipaðri merkingu og skýrir það þannig: „Það tilgreimir, hve mörgurn hundraðshlutum upptekinn fosfór nemur af ábomum fosfór, hvorutveggja miðað við eitt sumar." Síðan lagði dr. Björn saman ,,fosfórjafnvægi‘‘ fleiri ára og tók meðaltall af því, og er þá komin alveg sams konar stærð og hér er kölluð nýting fosfóráburðar. Fyrir árlegan fosfóráburð, sem nam 26,2 kg/ha af fosfór, en það er sami áburðarskammtur og notaður er í tilraun- inni, sem þessi grein er urn, fann dr. Bjöm meðal-„fosfór- jafnvægi“ 58—91%. En eins og fyrr segir var fosfórnýtingin (meðail-„fosfórjafnvægi“) í Hvanneyrartilraunimni x kring- um 30%. I fyrri hluta greinar sinnar skýrir dr. Bjöm frá tilraun sem hann gerði í pottum, þar sem hann fann mun lægra „fosfórjafnvægi“. Jarðvegurinn var mýrajarðvegur frá Núpum í Ölfusi, mýrajarðvegur tekinn vestan Ingólfsfjalls í Ölfusi, mýrajarðvegur frá Ytra-Hólmi og mýrajarðvegur 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.