Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 23
frá Hvanneyri. Pottatilraun þessi sýndi miklu lægri „fosfór- jalnvægi" en vallatilraunirnar frá tilraunastöðvunum fjór- um eða frá 20,8—32,7%, en borið var á 39,3 kg/ha fosfór. í Hvanneyrarjarðveginum fann dr. Björn 28,7% „fosfór- jafnvægi" á ókölkuðum jarðvegi og 32,7% á kölkuðum. Líklegasta skýringin á mismunandi „fosfórjafnvægi“ pottatilrauna og vallatilrauna, sem getið er um í grein dr. Björns, er að jarðveguriun í hinum fyiTnefndu er tekinn úr mýrurn á fjórum stöðum á Suð-Vesturlandi, en vallar- tilraunimar voru gerðar á góðu landi á tilraunastöðvunum fjórum. Það að túnin á tilraunastöðvunum eru fosfórauðug hefur meðal annars komið fram í grein eftir dr. Bjama Helgason (1964), um mismunandi fosfóráburðartegundir. Hann taldi, að mismunur áburðartegundanna hefði verið minni en búast mátti við, vegna þess hve túnin á tilrauna- stöðvunum eru fosfórauðug. Niðurstaða þessara hugleiðinga er sú, að við venjulegan fosfórskammt á tún (26,2 kg/ha P) ræktuðu á mýrarjarðvegi á Hvanneyri skili sér um það bil þriðjungur af því fosfór- magni, sem borið er á. Þetta á að minnsta kosti við fyrstu ár túnræktarinnar. Það er athyglisvert, að nýræktarárið 1962 er fosfór í hundraðshlutum af þurrefni hærri í liðunum þar sem fosfór var tættur niður en í reitunum þar sem fosfórinn var breidd- ur ofan á, en uppskerumagnið og upptekinn fosfór (sjá töflu VII) var mun hærra í síðartöldu liðunum. Strax árið 1963 hverfur þessi munur. Ekki skal reynt að skýra þetta fyrir- bæri. Dr. Bjarni Helgason (1964) segir: „Fosfórinnihald upp- skerunnar er miklu viðkvæmara en sjálft uppskerumagnið fyrir breytingum á fosfórástandi jarðvegsins." Fosfórmagn í þurrefni fellur verulega á þriðja ári tilraunarinnar, eða árið 1964. Hins vegar helzt góð uppskera þangað til 1965. Þetta vekur þá spurningu hvort þarna sé ekki um að ræða fyrirbærið sem Bjarni talar um, þó að líklega megi kenna árferði að einhverju leyti um lélega uppskeru síðasta árið. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.