Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 40
Það sést greinilega á töflunni, að flestir flokkarnir eru búnir að vera í um 15 sm dýpi, að undanskildum þráðorm- unum. Sérstök athugun var gerð til að kanna hvað þeir færu djúpt niður og fara niðurstöður hér á eftir: Dýraflokkur Sm dýpi 17,5-20 20-22,5 30-32,5 50-52,5 40-42,5 Þráðormar 25 12 7 10 4 Dýpra var ekki athugað, en samkvæmt þessu virðist mega gera ráð fyrir að þráðormar fari a. m. k. 60 sm niður, og ekki er ólíklegt að þá megi finna allt ofan í jarðvegsgrunninn. Sérstök athugun á rótum leiddi í ljós, að þær fara a. m. k. jafndjúpt og þráðormarnir, og í flestum athugunarreitunum náðu einhverjar þeirra allt ofan í grunninn, sem þar er oft- ast í 70—80 sm dýpt. Þá er það alkunnugt, að ánamaðkar geta farið djúpt nið- ur í jarðveginn, enda er venjulega talið, að þeir lifi af vetur- inn með því að skríða niður fyrir frost. Ekki rákumst við þó á ánamaðka neðan við um 30 sm dýpi. Um dýpi annarra lífvera á íslandi er lítið eða ekkert vitað, en víst má telja, að sveppir, bakteríur og líklega einnig frum- dýr fylgi rótum og ormum niður í jarðvegsgrunninn. Gróðurinn á yfirborði jarðvegsins hefur mjög mikil áhrif á jarðvegslífið. Þetta er auðskilið, þegar þess er gætt, að plönturnar leggja til meginið af þeim næringarefnum, sem jarðvegsverurnar þrífast af. Auk þess eru plönturnar einnig jarðvegsverur að hluta, og sækja mest af næringu sinni þang- að. Ofrjósamur jarðvegur lilýtur því að liafa lélegan gróður og fáskrúðugt jarðvegslíf. Síðast en ekki sízt, eiga sér stað margvísleg efnaskipti milli rótanna og jarðvegsveranna. Al- kunnugt er það fyrirbæri, að vissar bakteríur og sveppir leita eftir návist róta, og lifa í meira eða minna nánu sambýli 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.