Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 35
1. mynd. Maurar. A myndinni sjást ýmsar gerðir af maurum, sem komu úr einu sýni úr rannsóknarreit á Arskógsströnd slðastliðið sumar. Þetta eru mest svokallaðir brynjumaurar (Orbatei). á ineira dýpi. í köldum löndum lifa flest skordýr yfir vetur- inn í moldinni í formi eggja, lirfa eða púpna. Ymis hryggdýr grafa sér hýbýli í jarðveginn, enda þótt þau sæki mest af næringu sinni upp á yfirborðið. Sum þeirra lifa þar aðeins í dvala á hinni óhentugu árstíð, önnur ala þar unga sína, og enn önnur lifa að staðaldri í holum sínum. Aðeins örfá þeirra afia sér einnig næringar neðanjarðar. Ekkert af þessum umtöluðu verum, getur þó talizt eigin- legar jarðvegsverur, enda þótt þær eigi augljóslega mikið skylt við þær, og taki á sinn hátt, verulegan þátt í moldar- mynduninni. Hinar eiginlegu jarðvegsverur ala mestan sinn aldur neð- an moldar, eða sækja að minnsta kosti mest af næringu sinni þangað beint. Þessar verur eru ótrúlega fjölbreytilegar og tilheyra ýmsum óskildum flokkum dýra og plantna. Nær- ingarhættir þeirra eru einnig mjög margvíslegir. Sumar lifa 37

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.