Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 48
til að veita um hann lofti, vatni og næringu. Ræktun án jarðvegslífs virðist því óhugsandi eins og stendur. MISTÖKIN í RÆKTUNINNI Af því sem hér hefur verið rakið má vera ljóst, að jarðvegur- inn er engan veginn eins „dauður“ eins og margir halda í fá- vizku sinni, heldur er hann morandi af lífverum, sem í flest- um tilfellum eru óaðskiljanlegur hluti hans, rétt eins og vatnið eða loftið. Það lætur því að líkum, að jarðvegurinn er viðkvæmur fyrir hvers kyns breytingum og hnjaski, og það getur engan veginn verið sama, hvernig með hann er farið. Afleiðingar kunnáttulausrar og illrar meðferðar, hafa hvarvetna sagt til sín, ekki sízt hér á landi. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að á undanförnum árum hafa komið fram mikil mistök í ræktunarmálum okkar. Þar sem óvenju- legt tíðarfar hefur í flestum tilfellum rekið smiðshöggið á verkið, ganga þessi mistök undir almenna heitinu kal. Flest- ir, sem til þekkja, munu þó á einu máli um það, að rangar eða óhentugar ræktunaraðferðir muni eiga hér mestan hlut að máli, m. ö. o. röng meðferð á jarðveginum, sem aftur hlýtur að stafa af vanþekkingu á honum og lögmálum hans. Eðlilegasta svarið við þessari niðurstöðu, væri auðvitað að setja á fót margþættar rannsóknir á íslenzkum jarðvegi, og þáttum þeim er á hann verka. Þær rannsóknir verða ekki hafðar í hjáverkum með öðrum landbimaðarrannsóknum, heldur þarf heila stofnun til að framkvæma þær, eða a. m. k. deild innan þeirra rannsóknarstofnana, sem fyrir eru. Slík stofnun er að sjálfsögðu ekkert álitamál, þar sem undirstöðuverðmæti eru í húfi, sem heyfengur landsmanna. Gegnir því furðu að hún skuli ekki þegar vera komin á fót. Lífið í moldinni er eitt þeirra atriða, sem lítið er vitað um hér á landi, enda hefur ekki tíðkazt að taka neitt tillit til þess. Sá möguleiki er því greinilega fyrir hendi, að ójafn- vægi þess eða vöntun vissra flokka í nýræktartúnum, geti 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.