Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 29
HELGI HALLGRÍMSSON: LÍFIÐ í JARÐVEGINUM FORORÐ Við rannsóknir síðustu áratuga hefur það komið í ljós, að sá blettur er vandfundinn á jörðinni, þar sem ekki þróast eitthvert líf. Nærri lætur því, að lífverur og næsta umhverfi þeirra, myndi eins konar lag utan á jörðunni, sem kalla mætti lífslagið eða lífshvolfið (biosphera). Þetta lag er afar mismunandi þykkt. Þykkast er það í úthöfunum, þar sem það getur verið margir kílómetrar. Á landinu er lagið yfir- leitt þunnt, og að mestu bundið við yfirborðið og næstu loftslög þar fyrir ofan. Þar sem laus jarðefni þekja landið, nær lífslagið að jafnaði nokkuð ofaní þau. Skapast þar sér- stakur lífheimur, sem kalla mætti moldarheim eða undir- heim. Að sumu leyti er þessi heimur einangraður frá heimi lofts- ins eða yfirheiminum, en þó eiga sér stað mjög mikil skipti á lífi og lífefnum, milli þessara heima. Hið alkunna mál- tæki, af mold ertu kominn, og að moldu skaltu aftur verða, lýsir þessum skiptum mjög vel. Langmestur hluti þess efnis, sem byggir upp lífverur landsins, er kominn úr moldinni, beint eða óbeint, og hverfur til hennar aftur, þegar lífveran deyr. Þessi hringrás næringarefnanna milli loftheims og moldarheims, hefur varað um aldur. Á henni hefur land- lífið byggzt, og þarmeð einnig líf mannsins, að verulegu leyti, þótt hann liafi reyndar ætíð sótt talsvert af fæðu sinni í vötn eða sjó. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.