Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 42
Flestöll skógartré í Evrópu hafa t. d. slika svepprót, svo og brönugrös og lyngtegundir. Þá lifir fjöldi frumdýra, þráð- orma o. s. frv. í eins konar sambandi við rætur, en lítið er enn vitað um eðli þeirra sambanda (rhizosphera). Allmargar athuganir hafa verið gerðar á samhengi jarð- vegsdýra og ýmiss konar gróðurs, þar á meðal hér á landi. Dr. Högni Böðvarsson (nú í Stokkhólmi), athugaði mor- dýr í um 330 sýnum, sem S. L. Tuxen o. fl. höfðu safnað í ýmsum gróðurlendum, aðallega í Skagafirði. Kom í ljós all- mikill munur á tegundasamsetningunni og fjölda einstakl- inganna. (Högni Böðvarsson, 1957.) Eftirfarandi tafla sýnir fjölda einstaklinga af nokkrum flokkum jarðvegsdýra í mismunandi gióðurlendum á Ár- skógsströnd: Gróðurlendi Mordýr Maurar Þráðormar Tún (2) 300 94 723 Mólendi (3) 83 127 688 Mýri (1) 3 30 184 F]ag(l) 4 1 375 Mclur (gróðurtorfa) 5 130 336 (Hér er miðað við heildartölur úr 6 sýnum, sem hvert er 50 sm3 og tekin eru í röð niður í um 15—20 sm dýpi. í tún- inu og mólendinu er um að ræða meðaltöl.) Athyglisvert er að hlutfall maura og mordýra er öfugt í túninu, miðað við mólendið, en fjöldi þráðorma er svipað- ur. Gróðurtorfan á melnum fylgir mólendinu, hvað snertir maurana, en mordýrin eru þar fá. Mýrin, sem athuguð var, er hallamýri, mjög blaut og þúfulaus, og gefur sjálfsagt litla hugmynd um jarðvegsdýr í mýrum yfirleitt. Elagið, sem at- hugað var, er að mestu gróðurlaust. Sanrt er þar talsverður fjöldi þráðorma. I mýrinni fundust auk þess nokkur smákrabbadýr og all- 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.