Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 62
taldir hafa mikla þýðingu fyrir jarðveginn. Annars er maura- fræðin (Acarologia) fremur ung fræðigrein, og mikið eftir ókannað innan vébanda hennar. íslenzkir jarðvegsmaur- ar hafa verið rannsakaðir af Max Sellnic (Königs- berg, Þýzkalandi) (Selln- ick, 1940). Hann telur um 165 maurategundir héðan, þaraf um 30 teg- undir af brynjumaurum. Nii hefur nokkrum er- lendum sérfræðingum verið falið að rannsaka maurana betur og rita um þá í Zoology of Ice- land. Skorclýr (Insecta) eru fjölskrúðugust allra lið- dýraflokkanna, og teg- undafjiildi þeirra lang- mestur. Að manninum undanskildum, eru þau drottnarar heimsins, enda á margan hátt sambærileg við hann. Þó eru skordýrin nær eingöngu landdýr, og mestur hluti þeirra lifir í jarðveginum, a. m. k. einhvern hluta ævi sinnar. Oft er skordýrunum skipt í tvo aðalflokka, vcengleysingja (Apterygota) og vcengbera (Ptery- gota). Vængleysingjana mætti eins vel kalla frumskordýr, því að þeir virðast að flestu leyti frumstæðari. Aðalheimkynni vængleysingjanna eru í jarðveginum, en vængberarnir eru yfirleitt loftdýr á síðasta stigi ævi sinnar. Vængleysingjar skiptast aftur í nokkra undirflokka, og eru þessir helztir: jrumskottur (Protura), skorfcetlur (Thysan- ura), skjaldlýs (Coccinea) og mordýr, jarðflær eða stökkskott- ur (Collembola). Af frumskottum hefur aðeins fundizt ein tegund hér á landi, og af skorfætlum eru örfáar, og er silfur- skottan sem hér er víða í húsum, þeirra þekktust. 9. raynd. Brynjumaur. (Oppia). Lengd dýrsins er um 0,1 mm. — (Högni Böðv- arsson). 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.