Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 78
Guðmundur hóf mál sitt með því að óska Ræktunarfé- lagi Norðurlands til hamingju með þá starfsemi sem það rekur. Því næst ræddi hann um búnaðarfræðsluna í land- inu. Hann taldi, og færði rök að því, að mikil bjartsýni og stórhugur hefði verið til staðar hjá þeim mönnum, sem stofnuðu búnaðarskólana. Helztu breytingar, sem nú eru að verða á bændaskólanum á Hvanneyri, voru þær, að yngri deild skólans hefði nú verið lögð niður vegna lítillar aðsókn- ar, sem stöfuðu af breyttum aðstæðum til námsöflunar ann- ars staðar. Lögð væri aukin áherzla á aukna kennslu í hag- fræði og véla- og verkfærafræði. Framhaldsnámið hefði nú verið lengt og undirbúningsnám undir framhaldsdeildina flutt að Hvanneyri. Um námstilhögun í framtíðinni sagði framsögumaður: Nú starfar ein deild, búfræðideild, við Bændaskólann á Hvanneyri, en undirbúningsnámið væri landspróf eða gagn- fræðapróf. Til athugunar væri að hafa þessa búfræðideild tveggja vetra nám, eða einn vetur eins og nú er, og styttri námskeið annan vetur. Framhaldsnámið er nú fimm vetur með búfræðideild og undirbúningsdeild. Gæta verður þess að staðna ekki á því sviði. Hollenzkur maður, sem var hér s. 1. sumar, benti á að fjölga ætti deildum við framhalds- deildina, s. s. hagfræðideild og matvælaiðnað. Að lokum óskaði framsögumaður eftir tillögum og ábend- ingum um búnaðarfræðsluna, ef ekki í umræðunum á þess- um fundi, þá bréflega síðar. Fundarstjóri þakkaði framsögumanni erindið og gaf orðið laust til umræðna. Til máls tóku: Bjarni Jónsson, Haga, taldi búnaðarfræðsluna hafa mikla þýðingu og nefndi dæmi í því sambandi. Haukur Jörundsson skólastjóri á Hólum sagði, að enn væri allmikil aðsókn að yngri deild Hólaskóla og nokkrum verið vísað frá og sumir þeirra ekki haft aðstöðu til að taka gagnfræðapróf. Yngri deildin er æskileg að því leyti, að hún veitir fyllri kennslu í vissum fögum, sem kennd eru tak- markað til gagnfræða- og landsprófs, miðað við búnaðar- 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.