Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 65
og önnur nagdýr eru jarðvegsdýr að hluta, og lifa að mestu neðanjarðar yfir veturinn. Sama er að segja um ýmis skrið- dýr. Hér á landi eru það naumast önnur dýr en hagamúsin (Apodemus silvaticus), sem flokka má með jarðvegsdýrum að einhverju leyti. Hjá henni kemur greinilega fram sú við- leitni ýmissa suðlægra jarðvegsdýra, t. d. einnig skorfætla og margfætla, að leita í hús og hýbýli manna eða húsdýra, hér á norðurslóðum. Nefna má einnig refinn, lundann og músa- rindilinn, sem dæmi um dýr sem gera sér hýbýli í jarðveg- inum. Hérlendis er útbreiðsla þessara nefndu dýra svo takmörk- uð, að áhrifa þeirra á jarðveginn gætir ekki almennt. HEIMILDASKRÁ I. ALMENN JARÐVEGSFRÆÐI OG JARÐYRKJUFRÆÐI 1. Björn Jóhannesson (1960): íslenzkur jarðvegur. — Reykjavík. 2. Bjarni Helgason (1963): Basaltic Soils o£ South-West Iceland I. The Jour- nal of Soil Science, Vol. 14., No. I. 3. Jahob Lindal (1943): Jarðvegsfræði. — Búfræðingurinn, 10. árg. 4. Óttar Geirsson (1963): Jarðræktarfræði (fjölritað). — Hvanneyri. 5. Russel, E. J. (1937): The World of Soil. - London. - Russel, E. J. (1933): Soil Conditions and Plant Growth. — London. II. JARÐVEGSLÍFFRÆÐI 6. Brauns, Adolf (1968): Praktische Bodenbiologie. — Stuttgart. (Ágæt hand- bók um jarðvegslíffræði, með ýtarlegum heimildaskrám.) 7. Harley, J. L. (1939): The Biology of Mycorrhiza. — London. 8. Helgi Hallgrímsson: Sambýli sveppa og trjáa. — Ársrit Skógræktarfélags íslands 1962. 9. Krasilnikov, N. A. (1938): Soil Microorganisms and Higher Plants. (Þýtt úr rússnesku) — Moskva. 10. Niethammer, A. (1937): Die mikroskopischen Bodenpilze. — Haag. 11. Sigurður Pétursson (1936): Gerlafræði. — Reykjavík. III. JARÐVEGSPLÖNTUFRÆÐI 12. Boye-Petersen, Johs. (1928): The Aérial Algae of Iceland. — Botany of Iceland, Vol. II, p. 2 (8). 13. Sami (1928): The Fresh-Water Cyanophycea of Iceland. — Bot. o£ Icel. Vol. II. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.