Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 65
og önnur nagdýr eru jarðvegsdýr að hluta, og lifa að mestu
neðanjarðar yfir veturinn. Sama er að segja um ýmis skrið-
dýr.
Hér á landi eru það naumast önnur dýr en hagamúsin
(Apodemus silvaticus), sem flokka má með jarðvegsdýrum
að einhverju leyti. Hjá henni kemur greinilega fram sú við-
leitni ýmissa suðlægra jarðvegsdýra, t. d. einnig skorfætla og
margfætla, að leita í hús og hýbýli manna eða húsdýra, hér
á norðurslóðum. Nefna má einnig refinn, lundann og músa-
rindilinn, sem dæmi um dýr sem gera sér hýbýli í jarðveg-
inum.
Hérlendis er útbreiðsla þessara nefndu dýra svo takmörk-
uð, að áhrifa þeirra á jarðveginn gætir ekki almennt.
HEIMILDASKRÁ
I. ALMENN JARÐVEGSFRÆÐI OG JARÐYRKJUFRÆÐI
1. Björn Jóhannesson (1960): íslenzkur jarðvegur. — Reykjavík.
2. Bjarni Helgason (1963): Basaltic Soils o£ South-West Iceland I. The Jour-
nal of Soil Science, Vol. 14., No. I.
3. Jahob Lindal (1943): Jarðvegsfræði. — Búfræðingurinn, 10. árg.
4. Óttar Geirsson (1963): Jarðræktarfræði (fjölritað). — Hvanneyri.
5. Russel, E. J. (1937): The World of Soil. - London. - Russel, E. J. (1933):
Soil Conditions and Plant Growth. — London.
II. JARÐVEGSLÍFFRÆÐI
6. Brauns, Adolf (1968): Praktische Bodenbiologie. — Stuttgart. (Ágæt hand-
bók um jarðvegslíffræði, með ýtarlegum heimildaskrám.)
7. Harley, J. L. (1939): The Biology of Mycorrhiza. — London.
8. Helgi Hallgrímsson: Sambýli sveppa og trjáa. — Ársrit Skógræktarfélags
íslands 1962.
9. Krasilnikov, N. A. (1938): Soil Microorganisms and Higher Plants. (Þýtt
úr rússnesku) — Moskva.
10. Niethammer, A. (1937): Die mikroskopischen Bodenpilze. — Haag.
11. Sigurður Pétursson (1936): Gerlafræði. — Reykjavík.
III. JARÐVEGSPLÖNTUFRÆÐI
12. Boye-Petersen, Johs. (1928): The Aérial Algae of Iceland. — Botany of
Iceland, Vol. II, p. 2 (8).
13. Sami (1928): The Fresh-Water Cyanophycea of Iceland. — Bot. o£ Icel.
Vol. II.
67