Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 77
b) Skýrsla framkvæmdastjóra. Jóhannes Sigvaldason flutti ýtarlega skýrslu um störf félagsins og Rannsóknarstofu Norð- urlands. Útdráttur úr skýrslu hans birtist á öðrum stað í ritinu. 3. Reikningar ársins 1968 og umsögn endurskoðenda. — Jó- hannes Sigvaldason lagði fram og skýrði eftirfarandi reikn- inga: a) Rekstrar- og efnahagsreikning fyrir Ræktunarfélag Norðurlands. Niðurstöðutölur á rekstrareikningi voru kr. 160.105,47. Tekjur umfram gjöld kr. 32.017,07. Niðurstöðu- tölur á efnahagsreikningi voru kr. 1.573.780,82. Reikning- arnir voru endurskoðaðir og áritaðir af endurskoðendum án athugasemda. b) Rekstrar- og efnahagsreikningur Rannsóknarstofu Norðurlands. Niðurstöðutölur á rekstrarreikningi voru kr. 564.429,61. Tekjur umfram gjöld kr. 74.800,21. Niðurstöðu- tölur á efnahagsreikningi voru kr. 902.717,26. Reikning- arnir voru endurskoðaðir og áritaðir af endurskoðendum án athugasemda. Engar umræður urðu um reikningana og voru þeir samþykktir samhljóða. 4. Fjárhagsáætlanir Ræktunarfélagsins og Rannsóknarstofu Norðurlands fyrir árið 1970. Fjárhagsáætlunum vísað til fjárhagsnefndar. Undir þessum dagskrárlið ræddi formaður um nauðsyn þess að færa út starfsemi Rannsóknarstofunnar og lagði fram drög að tillögum þar að lútandi frá stjórn fé- lagsins. Tillögum þessum var vísað til starfsáætlunarnefndar. 5. Nefndakjör. — Fjárhagsnefnd: Guðmundur Jónasson, Hermóður Guðmundsson, Gísli Magnússon, Þórarinn Har- aldsson og Helgi Símonarson. — Starfsáætlunarnefnd: Egill Bjarnason, Ólafur Jónsson, Þórarinn Kristjánsson, Teitur Björnsson og Bjarni Jónsson. Er hér var komið var kl. 12 á hádegi. Var þá tekið matar- hlé og fundi frestað til kl. 14.30. 6. Fundur var hafinn að nýju kl. 14.30 og á dagskrá var er- indi Guðmundar Jónssonar skólastjóra. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.