Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 30
Maðurinn sjálfur hefur að vísu truflað þessa hringrás með hrottnámi fæðuefna (dýra eða jurta) af vissum svæðum, og flutningi þeirra til annarra svæða, en hann hefur einnig reynt að bæta brottnámið upp, með tilbúnum áburðarefn- um. Þessi truflun hringrásarinnar hefur víða komið illa við moldarheiminn. Svo virðist sem hin flókna uppbygging hans, hafi tíðlega farið úr skorðum. Afleiðingarnar eru víða deginum Ijósari. Plönturnar, sem að hálfu eru jarðvegsbú- ar, og sækja mest af næringu sinni þangað, hafa sýnt okkur þetta, svo ekki verður um villst. Flestir líta á jarðveginn sem dautt fyrirbæri, og meðhöndla hann samkvæmt því. Menn vita að rætur plantnanna vaxa í honum, og að þar er að finna ánamaðka, en lengra nær þekking almennings yfirleitt ekki. Sé litast um í hinum lærða heimi íslendinga, verður svipað uppi á teningnum. Ýmsum flokkum jarðvegsdýra hefur að vísu verið safnað, og um þau ritað, oftast af útlendum fræðimönnum. (Það helzta er að finna í ritsafninu The Zoology of Iceland) Kerfisbundnar rannsóknir á jarðvegslífinu hafa aldrei verið gerðar á ís- landi, fyrr en nú í sumar, er Náttúrugripasafnið á Akureyri og Rannsóknarstofa Norðurlands fengu til þess nokkurn fjárstyrk úr Vísindasjóði, að hefja slíkar rannsóknir. Voru þær framkvæmdar á rannsóknarstöðinni í Víkum (Víkur- bakka) við Eyjafjörð vestanverðan. Auk höfundar unnu að rannsóknunum, þeir Jóhannes Sigvaldason tilraunastjóri á Akureyri og Guðmundur Ólafsson menntaskólakennari samastað. Rannsóknirnar voru að mestu fólgnar í því, að athuga fjölda einstaklinga af nokkrum flokkum algengra jarðvegs- dýra, með tilliti til gróðurs og dýptar í jarðveginum. Voru í því skyni valdir 10 rannsóknarreitir í mismunandi gróður- lendum, og sýni tekin úr mismunandi dýptum í þeim, oft- ast niður í um 20 sm dýpi. Um rannsóknir þessar verður ritað nánar á öðrum vett- vangi, en hér verða aðeins nefndar fáeinar niðurstöður. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.