Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 39
Þrátt fyrir hinn mikla fjölda örvera og smávera í jarðveg- inum, er samanlögð þyngd þeirra ekki mjög mikil. Þannig er talið að ein milljón þráðorma af meðalstærð í jarðvegin- um, vegi aðeins um eitt gramm. Miðað við áðurnefnda með- altölu þráðorma í mólendi á Árskógsströnd, verða því um 3,5 kg af þráðormum að meðaltali á hektara. Hins vegar gera 160 ánamaðkar af þeirri stærð sem fundust í mólendinu, um 250 kg á hektara. Erfitt er að gizka á samanlagða þyngd allra lifandi vera í jarðveginum, en ætla má að hún sé sjaldan minni en 100 kg á ha ef ánamaðkar eru með í spilinu, og í frjósömu landi má ætla að hún geti a. m. k. farið upp í 500 kg á ha. Er þá að sjálfsögðu ekki reiknað með plönturótum eða jarðstöngl- um plantnanna. Eins og þegar hefur komið fram, er lífið að jafnaði auð- ugast í efsta borði jarðvegsins, eða í grassverðinum (mosa- laginu) og í rótartorfunni næst fyrir neðan. Þaðan fer það ört minnkandi niður á bóginn, og í um 25 sm dýpi er það orðið lítið. Þetta á þó ekki jafnt við um alla flokka jarðvegs- veranna. Sumir flokkar þrífast aðeins í grassverðinum, svo sem ýmis skordýr og sniglar, en aðrir fara mun dýpra niður, svo sem þráðormar, sveppir og bakteríur, svo og rætur hinna grænu plantna. Eftirfarandi tafla sýnir fjölda nokkurra dýraflokka í mis- munandi dýptum í túni á Árskógsströnd, eftir athugunum síðastliðið sumar (meðaltölur tveggja reita): Dýraflokkar Sm dýpi 0-2,5 2,5-5,0 5,0-7,5 7,5-10 10—12,5 15-17,5 Mordýr 173 79 34 13 8 1 Maurar 70 14 5 3 3 1 Þráðorinar 273 200 182 - 51 Hjóldýr 11 3 1 0 0 0 Pottormar 4 3 0 0 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.