Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 70
Samhengi á milli aldurs Aldur túnanna Áshreppur A.-Hún. Skarðs- hreppur Skagafj. Holts- hreppur Skagafj. Akra- hreppur Skagafj. Fjöldi PH Fjöldi pH Fjöldi pH Fjöldi pH 0(flag) 2 5,40 23 5,47 35 5,19 5 5,36 1-2 19 5,54 37 5,46 28 5,00 35 5,37 3-5 24 5,83 23 5,33 9 5,08 33 5,49 6-10 55 5,88 42 5,35 46 5,04 48 5,55 11-15 32 5,81 22 5,44 36 5,07 32 5,58 16-20 7 5,84 17 5,33 19 4,97 20 5,63 Eldri en 20 93 5,78 29 5,55 70 5,00 111 5,37 Samtals og meðaltöl .... 232 5,79 193 5,42 243 5,05 284 5,46 Hins vegar ef litið er á niðurstöður mælinga úr Suður-Þing- eyjarsýslu er annað uppi á teningnum. Þar fellur sýrustigið greinilega eftir því sem túnin eldast (sjá einnig töfluna). Hver skýring er á þessum mismun eftir landshlutum liggur ekki alveg ljóst fyrir. Ef til vill á þurrari, sólríkari veðrátta, og þá einnig sennilega heitari sumur í Þingeyjarsýslu, þ. e. í þessu tilfelli einkanlega Aðaldal og Mývatnssveit, einhvern þátt í sýrustigslækkuninni, a. m. k. eykur það líkur á meiri gerlastarfsemi. Annað atriði, og e. t. v. veigameira, er það, að í öllum þessum sveitum austan Eyjafjarðar, er köfnunar- efnisáburðarnotkun meiri en annars staðar gerist. Algengt er þarna, að borið sé á 150—200 kg af hreinu köfnunar- efni, eða 9—12 pokar af kjarna á ha. Slík óhófsnotkun á köfnunarefni eykur hættuna á nítratmyndun, og einnig get- ur hreinlega orðið útskolun á steinefnum jarðvegsins, þegar svo stórir skammtar af kjarna eru notaðir. Hvað viðvíkur fosfór- og kalímagni jarðvegsins, þá er það að sjálfsögðu breytilegt, bæði á einstökum bæjum og 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.