Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 70
Samhengi á milli aldurs Aldur túnanna Áshreppur A.-Hún. Skarðs- hreppur Skagafj. Holts- hreppur Skagafj. Akra- hreppur Skagafj. Fjöldi PH Fjöldi pH Fjöldi pH Fjöldi pH 0(flag) 2 5,40 23 5,47 35 5,19 5 5,36 1-2 19 5,54 37 5,46 28 5,00 35 5,37 3-5 24 5,83 23 5,33 9 5,08 33 5,49 6-10 55 5,88 42 5,35 46 5,04 48 5,55 11-15 32 5,81 22 5,44 36 5,07 32 5,58 16-20 7 5,84 17 5,33 19 4,97 20 5,63 Eldri en 20 93 5,78 29 5,55 70 5,00 111 5,37 Samtals og meðaltöl .... 232 5,79 193 5,42 243 5,05 284 5,46 Hins vegar ef litið er á niðurstöður mælinga úr Suður-Þing- eyjarsýslu er annað uppi á teningnum. Þar fellur sýrustigið greinilega eftir því sem túnin eldast (sjá einnig töfluna). Hver skýring er á þessum mismun eftir landshlutum liggur ekki alveg ljóst fyrir. Ef til vill á þurrari, sólríkari veðrátta, og þá einnig sennilega heitari sumur í Þingeyjarsýslu, þ. e. í þessu tilfelli einkanlega Aðaldal og Mývatnssveit, einhvern þátt í sýrustigslækkuninni, a. m. k. eykur það líkur á meiri gerlastarfsemi. Annað atriði, og e. t. v. veigameira, er það, að í öllum þessum sveitum austan Eyjafjarðar, er köfnunar- efnisáburðarnotkun meiri en annars staðar gerist. Algengt er þarna, að borið sé á 150—200 kg af hreinu köfnunar- efni, eða 9—12 pokar af kjarna á ha. Slík óhófsnotkun á köfnunarefni eykur hættuna á nítratmyndun, og einnig get- ur hreinlega orðið útskolun á steinefnum jarðvegsins, þegar svo stórir skammtar af kjarna eru notaðir. Hvað viðvíkur fosfór- og kalímagni jarðvegsins, þá er það að sjálfsögðu breytilegt, bæði á einstökum bæjum og 72

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.