Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 53
Um 1000 sveppategundir hafa fundizt hér á landi, þar af um 200 hattsveppir. (Larsen, 1922) 4. Mosar (Bryophyta) eru grænar plöntur, með ófullkom- inn stöngul og blcið, en rótarlausir. Þeir eru ekki eiginlegar jarðvegsverur en víða í norðlægum löndum, mynda þeir meira eða minna samfellt lag á yfirborði jarðvegsins, og því má raunar skoða þá sem efsta jarðvegslagið, sem þá er kall- að mosalag eða svarðlag. Þeir leggja og að sjálfsögðu til mik- ið af efninu í efstu lögum jarðvegsins (moldinni). Þeir binda raka og hindra því ofþorrnun jarðvegsins, svo og útgeislun hans og kólnun. Dýralíf mosalagsins er oft mjög auðugt, og raunar heill heimur út af fyrir sig. Hér hafa fundizt um 550 tegundir mosa, og er það auðugt miðað við ýmsa aðra plöntu- flokka. (Hesselbo, 1918) 5. Fósturplöntur (Embryophyta) (einnig nefndar rótplönt- ur, æðastrengjaplöntur o. £1.) eru taldar fullkomnastar allra plöntufylkinganna, og það eru þær sem við í daglegu tali köllum jurtir eða plöntur. Líkami þeirra er skiptur í rót, stöngul og blöð, og er rótin oftast falin niðri í jarðveginum ásamt hluta af stönglinum. f stönglinum eru fullkomnir æðastrengir, og stoðvefur, sem gerir þessum plöntum fært að vaxa til mikillar stærðar, og mun meiri en þekkist meðal annarra plöntuflokka á landi. Fóstnrplönturnar eru einu lífverurnar sem lifa í tveimur heimum, að hálfu jarðvegs- verur, að hálfu loftverur, og afla sér næringar í þeim báð- um. Hlutverk þeirra er að taka við þeim efnum, sem sveppir og bakteríur og aðrar lífverur jarðvegsins hafa umbreytt og brotið niður með lífsstarfsemi sinni, og mynda úr þeim líf- ræn efni á ný, sem aftur geta fætt bæði landdýrin og jarð- vegsverurnar. Áhrif fósturplantnanna á jarðvegslífið og gagnkvæmt eru því geysimikil, og sumpart lítið þekkt ennþá, enda eru augu manna nú fyrst að opnast fyrir þýðingu jarðvegslífsins fyrir plönturnar. Um 450 tegundir fósturplantna vaxa hér á landi að stað- aldri. (Flóra íslands, 1948, íslenzkar jurtir, 1945.) 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.