Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 51
eins hjá jurtum og dýrum. Það sem einkum skilur þessa tvo meginflokka lífveranna, er næringaraðferðin. Að undan- skildum sveppunum, geta allar plöntur unnið kolefnissam- bönd (sykur, mjöl, sellulósa o. fl.) úr vatni og lofti, en það gera þær með hjálp blaðgrænunnar eða grænukornanna. Að öðru leyti verða grænu plönturnar að nærast á einföldum (ólífrænum) söltum, þar sem þær hafa ekki hæfileika til að melta lífræn efni. Næringaraðferð sveppanna líkist í fljótu bragði nokkuð aðferð dýra, en sá er munurinn, að svepp- irnir melta útvortis, þ. e. láta meltingarvökvana út í um- hverfi sitt og sjúga síðan upp næringuna, þegar hún er hæfi- lega melt, en dýrin melta sem kunnugt er að jafnaði í sér- stökum meltingarfærum. Svokölluð ættliðaskipti, þar sem reglulega skiptast á kynjaðir og ókynjaðir, einlitna og tví- litna ættliðir, sem oft eru hver öðrum ólíkir í útliti, eru einnig höfuðeinkenni plantnanna. Plönturnar skiptast í nokkra flokka eða fylkingar, og til- heyra jarðvegsverurnar aðallega þessum: grœnþörungar, kisil- þörungar, sveþþir, mosar, fósturþlöntur. Verður nú greint nánar frá hverjum þessara flokka íyrir sig. 1. Grœnþörungar (Chloroþhycea) eru þráðlaga verur, með blaðgrænu, og lifa aðallega í fersku vatni. Allmikið af græn- þörungum er þó einnig á yfirborði jarðvegs, einkum á rök- um jarðvegi, og nokkuð af þeim finnst einnig ofan í mold- inni, jafnvel neðan við það sem ljósið nær. Þörungar sem þar lifa eru oftast blaðgrænulausir, og afla sér næringar á sama hátt og sveppir. Um ísl. grænþörunga er lítið vitað. 2. Kisilþörungar (Diatomea) eru flestir einfrumungar, ör- smáir, og hafa utanum sig kísilskel. Flestir eru brúnir að lit, en hafa þó blaðgrænu. Kísilþörungar eru hvarvettna nálæg- ir, í sjó, vatni og á landi, í jarðvegi og á. Lifandi og starf- andi finnast þeir þó varla nema í efsta borði jarðvegsins, þar sem ljósið nær til, en skeljar þeirra endast lengi, og finn- ast því í öllum dýptum. Um 500 kísilþörungar eru þekktir úr fersku vatni og rökum gróðri á íslandi (Östrup, 1918). 3. Sveþþir (Fungi eða Mycoþhyta) eru að frumgerð þráð- 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.