Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 71
túna og sýrustigs í jarðvegi. Svarfaðardals- Skriðu- Bárðar- Aðal- Mývatns- Þistil- hreppur hreppur dalur dalur sveit fjörður Eyjafj. Eyjafj- S.-Þing. S.-Þing. S.-Þing. N.-Þing. Fjöldi pH Fjöldi pH Fjöldi pH Fjöldi pH Fjöldi PH Fjöldi PH 19 6,18 25 6,04 9 5,78 }“ 5,19 19 5,87 36 6,09 45 5,97 10 5,76 32 5,62 13 5,73 44 5,87 55 5,80 8 5,63 21 5,44 48 5,05 26 5,45 50 5,74 73 5,69 18 5,41 33 5,62 33 4,95 }21 5,73 39 5,66 52 5,73 14 5,38 11 5,61 16 4,95 18 5,65 40 5,43 8 5,21 17 5,42 99 5,01 61 5,54 82 5,57 132 5,42 33 5,38 88 5,45 211 5,02 140 5,60 288 5,76 422 5,65 100 5,47 202 5,51 einnig á milli sveita. Má þar til nefna, að fosfór- og kalítala eru allháar í túnum á Skaga, mun hærri en úr túnum inn í Bólstaðah 1 íðarhreppi; Svartárdaf og Blöndudal. Kemur það sennilega til af því, að þó svipað sé borið á út á Skaga og inn í dölum, er sprettan mun minni á Skaganum og því fjar- lægt minna frá jarðveginum þar og slíkt endurspeglast síðan í niðurstöðum efnagreininganna. Sumarið 1968 var safnað ögn af heysýnum í Skagafirði, valdir úr nokkrir bæir, einkanlega utarlega í firðinum, þar sem ég vildi gjarna vita nokkuð um steinefnamagn. Auk þessara sýna bárust nokkur heysýni úr Eyjafirði, einkum og sér í lagi frá bæjum, sem Ágúst Þorleifsson dýralæknir átti í erfiðleikum með magníumskort eður einhvern ókenni- legan steinefnasjúkdóm. Samtals urðu þetta rösk 100 sýni af heyi, sem efnagreind voru síðastliðið haust (1968). Við athugun á niðurstöðum steinefnarannsókna á heyi, kemur það merkilega í ljós, að ekki virðist áberandi munur á kalsíummagni heysins eftir því hvort það er úr útsveit eða 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.