Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 26
árið, féll fosfórmagn grasanna ár frá ári. Á þeim fimm árum, sem tilraunin stóð nýtti gróðurinn 21—38% af fosfórnum, sem á var borinn. Þegar borið var á svipað áburðarmagn og algengt er að bændur noti, t. d. 78,7 kg/ha P í nýrækt og 26,2 kg/ha P árlega eftir það, þá nýttist í kringum 30% af fosfóráburð- inum. HHuti af fosfórnum, sem jurtirnar tóku upp kann að eiga uppruna að rekja til fosfórforða jarðvegsins. I tilraunina var eingöngu sáð vallarfoxgrasi. Kom það mun betur upp og var kröftugra á reitum þar sem fosfóm- um var dreift ofan á, en reitum þar sem fosfórinn var tætt- ur niður. I lok tilraunarinnar var mikið af língresi í þeim reitum, sem ekki fengu nægjanilegt magn af fosfór á tilraunaskeið- inu. ÞAKKARORÐ Ljúft og skylt er að þakka öllum þeim, sem lagt liafa grund- völl að ritgerð þessari með starfi sínu við tilraunina. Mestan hlut hafa þar átt þau Hanna Frímannsdóttir, Þóra Guðjóns- dóttir, Jón Snæbjörnsson, Óttar Geirsson og Hólmgeir Björnsson, sem lagði meðal annars stærðfræðilegt mat á niðurstöður. Einnig ber að þakka Bændaskólanum á Hvann- eyri og skólastjóra hans, Guðmundi Jónssyni, fyrir veitta starfsaðstöðu. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.