Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 21
C. GRÓÐURFARSBREYTING í þessari tilraun kemur það sama fram og áður er þekkt, Friðrik Pálmason et al (1966), að það þarf töluvert magn af fosfór í jarðvegi til að grös geti sprottið eðlilega upp af fræj- um. Einkunnirnar, sem gefnar voru 1962 (sjá mynd 1), styðja þá skoðun. Eins og fyrr segir var eingöngu sáð vallarfoxgrasi í til- rauinina. Það kom upp á eðlilegan hátt, en þar sem fosfór skorti þroskuðust plöntumar illa og á reitum, sem ekiki fengu fosfóráburð 1963—1966, dó vallarfoxgrasið fljótlega út. Þar sem fosfórskorturinn var mikill var língresi orðið ríkjandi grastegund í lök tilraunarinnar. D. FOSFÓRMAGN Á myndum 2 og 3 sýna súlumar fosfórmagnið í tilrauninni. Óstrikuðu súlumar sýna fyrsta slátt, en þær þverstrikuðu annan slátt. Nýræktarárið 1962, og árið eftir var mest magn af fosfór í grasinu. Hins vegar var fosfórupptakan í kg/ha meiri 1964 og 1965 á liðunum, sem fengu fosfóráburð ár- lega. í íslenzkum tilraunaniðurstöðum: Bjöm Jóhannesson, 1956, Óttar Geirsson, 1963, Magnús Óskarsson et al, 1964 og Jón Hólm Stefánsson, 1968, er algengt að fosfórmagn síðari sláttar sé lægra en í þeim fyrri. Niðurstöður Magnúsar et ál og Jóns sýna að fosfónmagnið lækkar mjög ört ef það dregst að slá fyrsta slátt. Samkvæmt rannsóknum Bjama Guðmundssonar (1965), gerðum á Engmo vallarfoxgrasi, verður minna af blöðum miðað við stöngla þegar grösin þroskaist. En það er minna af fosfór í stönglum en blöðum. Telja má víst að fosfóranagn fyrsta sláttar falli mjög ört ef ekki er slegið fyrr en grös eru skriðin og hlutfallslega milkill hiluti uppskerunnar eru stönglar. Saaukvæmt rannsóknum, sem áður hafa verið gerðar á Hvanneyri, Magnús Óskarsson et al (1964), er grassprettan venjulegast örust nokkra daga í lok júní og byrjun júlí, en 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.