Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 47
hluti þeirra hefur meira að segja farið einu sinni eða oftar gegnum meltingarfæri jarðvegsdýranna. Síðan hafa sveppir og bakteríur tekið við, og melt leifarnar á sinn hátt, unz fullkominni breytingu (rotnun) er náð. Það eru þessar lífrænu leifar á ýmsum rotnunarstigum, blandaðar ólífrænum efnum, lífverunum sjálfum, ásamt vatni og lofti o. s. frv., sem við köllum gróðurmold eða hú- mus. Þessi gróðurmold fóstrar meginið af plöntugróðri jarð- arinnar, en plöntugróðurinn aftur menn og dýr. Jarðvegur- inn og gróðurmoldin sérstaklega, er því undirstaða lífsins á landinu, og þekking á honum ætti að vera undirstöðuþekk- ing hvers einasta barns. Reyndar er það staðreynd, að hægt er að rækta margar plöntur án jarðvegs, þ. e. a. s. í vatni, sem inniheldur öll þau efni, sem jurtinni eru nauðsynleg til vaxtar og þroska, en efnin eru um 20 talsins. Oll þessi sömu efni fá jurtirnar úr jarðveginum, svo fram- arlega, sem þær eru ekki fluttar burtu af staðnum, eða þau dýr, sem á þeim lifa. Þar sem þetta gerist þó að jafnaði hvort tveggja í ræktuninni, verður ekki hjá því komizt að bæta næringarefnum í jarðveginn í staðinn. Búfjáráburður skil- ar öllum efnunum aftur, sem burt voru tekin, þó í nokkuð ('iðrum hlutföllum. Augljóst er að smáverulífið er nauðsyn- legt til að búfjáráburður geti rotnað og notazt plöntunum, enda eykur hann yfirleitt lífsstarfsemina í jarðveginum. Sé notaður tilbúinn áburður, bætast að jafnaði aðeins við örfá efni (1—5), þ. e. þau efni sem plönturnar nota mest af. Þessi efni eru plöntunum aðgengileg án umbreytinga, og því virðast lífverur moldarinnar vera þar ónauðsynlegar, og jafnvel óhagstæðar, þar sem eitthvað af þeim lifir einmitt á áburðarefnunum. En hvort tveggja er það, að enn hefur áburðarnotkunin hvergi gengið svo langt sem í vatnsrækt- inni, að öll næringarefnin séu borin í jarðveginn, og í öðru lagi hlýtur jafnan að falla til nokkuð af lífrænum leifum frá plöntunum sjálfum, sem jarðvegsverur verða að sjá um að umbreyta. Auk þess eru lífverumar nauðsynlegar til að byggja upp jarðveginn, og viðhalda byggingu hans, svo og 4 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.