Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 64
10. mynd. Mordýr. (Isotoma notabilis). Lengd dýrsins er um 1 mm. Mordýr af þessu tagi erti algeng í jartfvegi á íslandi. (Högni Böðvarss.). lirfur í jarðveginum eða í gróðursverðinum, og afla sér þar næringar. Þá lifa flest skordýr í jarðveginum yfir veturinn sem lirfur, púpur eða egg. Að mörgu leyti svara því skordýr- in til fósturplantnanna; eru tveggja heima verur, eins og þær, og gegna efalaust sambærilegu hlutverki á sinn hátt, þótt minna sé um það vitað. íslenzk skordýr hafa talsvert verið rannsökuð, og margt um þau ritað á erlendum málum. Bezta yfirlitsverkið um íslenzk skordýr er bók Svíans Carls H. Lindroth, Die Insek- tenfauna Islands (1931), en margar ýtarlegri ritgerðir um ein- staka flokka þeirra er að finna í safnritinu Zoology of Ice- land. Þar á meðal er ritgerð Högna Böðvarssonar um væng- leysingjana (Apterygota), sem nokkrum sinnum hefur verið vitnað til í þessari grein. 11. Hryggdýr (Vertebrata) einkennast af hryggnum, sem er hluti af beinakerfinu, eða hinu svonefnda innra stoðkerfi. (Þar sem lesendur greinarinnar eru væntanlega sjálfir hrygg- dýr, virðist óþarft að kynna þau nánar) Þess var áður getið, að mjög fá hryggdýr væru eiginleg jarðvegsdýr, enda þótt allmörg þeirra noti jarðveginn til hý- býlagerðar. í Evrópu er moldvarpan (Talpa europaea) langþekktasta jarðvegsdýrið af þessu tagi, en hún hefur lagað sig svo að aðstæðunum þar niðri, að hún er nú allsendis ófær um að bjarga sér ofan moldar, t. d. er hún alveg blind. Margar mýs 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.