Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 61
jarðvegi. Eru það helzt smákrabbar af flokki árfœtlinga (Co- pepoda) og blaðfœtlinga (Phyllopoda). Grápaddan (Porcellio scaber) er einnig krabbadýr, sem orðið er að algeru land- dýri. Hún er hér helzt í húsum. Krabbadýr í jarðvegi hafa ekki verið rannsökuð sérstak- lega hér á landi, en ritað hefur verið um krabbadýr í vatni. (Poulsen, 1939) Margfœtlur (Myriopoda) eru ormlaga dýr, oft með mikl- um fjölda fóta. Erlendis eru dýr af þessu tagi algeng í mosa, laufi o. s. frv., en hér eru þau fremur sjaldgæf og nær ein- göngu á Suðurlandi. (Tuxen, 1941) Kóngurlóardýr (Arachnoidea), einnig nefndar áttfætlur, er einn af stærstu og fjölskrúðugustu flokkum liðdýranna. Þau skiptast aftur í kóngurlær (Araneida) og maura (Acarina). Kóngurlærnar eru alkunnar, og þurfa ekki kynningar við. Þær lifa mest á yfirborði jarðvegsins og í gróðurtorfunni, og geta fæstar kallast eiginleg jarðvegsdýr, enda lifa þær mest á skordýrum. Maurarnir (Acarina) eru yfirleitt minni vexti en kóngur- lær, og einfaldari að útliti og allri gerð. Svo virðist helzt sem þeir hafi þróazt aftur á bak miðað við frænkur sínar, kóngur- lærnar. Er þetta einkum áberandi hjá þeim maurum, sem lifa sníkjulífi í eða á öðrum dýrum eða jurtum, en slíkir maurar eru margir til. Annars hafa maurarnir lagað sig að margvíslegum skilyrðum og er þá nær hvarvettna að finna, á landi, í fersku vatni og í sjó. Svipar þeim að þessu leyti mjög til þráðormanna, áðurnefndu. Fjöldi maurategunda hefur tekið sér bólfestu í jarðveginum, og lifir þar að stað- aldri. Eru þeir af ýmsum stærðum og gerðum, og sumir svo litlir að þeir verða alls ekki greindir með berum augum, og sumirsvo einfaldir í útliti, að þeir virðast í fljótu bragði vera örlítil kúla eða egg. Stærstu og myndarlegustu maurarnir í jarðveginum kall- ast brynjumaurar (Oribatei), enda hafa þeir utan nm sig allþykka, dökkleita skel eða brynju. Þeir hafa átta greini- lega útlimi og minna nokkuð á litlar kóngurlær. Þeir hafa verið rannsakaðir meira en flestir aðrir maurar, og eru þeir 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.