Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Page 56
6. mynd. A þráðormar (Nematoda). (Frickhinger). — B hjóld'ýr úr jarð- vegi. (Brauns). 5. Hjóldýr (Rotatoria) eru örlítil dýr, aflöng (oft kylfu- laga). Hýði þeirra er samsett af nokkrum hólkum, sem geta dregist hver inní annan, en að öðru leyti er ekki um að ræða beina liðskiptingu. Nafnið hafa þau fengið af bifhárakröns- um, sem oftast má finna framan á dýrinu. Bifhárin hafa hátt- bundna sveiflu, sem gengur í hringi eftir kransinum, og er því líkast sem þar snúist hjól. Hjá jarðvegshjóldýrum vant- ar þó oft þessa kransa, en til að hreyfa sig nota þau gjarnan þá aðferð að ,,spanna“ sig áfram, líkt og blóðsugur. Hjól- dýrin eru mest í rökum jarðvegi, og langmest í mosa og svarðlaginu, eða sem næst því. Því er við brugðið hve hjól- dýrin eru lífseig, enda þola þau bæði mikið frost og mikinn og langvarandi þurrk, án þess að verða meint af því. Lítið er vitað um hjóldýr á íslandi. 6. Þráðormar, nálgar (Nematoda) eru ljósir eða glærir, 58

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.