Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 56
6. mynd. A þráðormar (Nematoda). (Frickhinger). — B hjóld'ýr úr jarð- vegi. (Brauns). 5. Hjóldýr (Rotatoria) eru örlítil dýr, aflöng (oft kylfu- laga). Hýði þeirra er samsett af nokkrum hólkum, sem geta dregist hver inní annan, en að öðru leyti er ekki um að ræða beina liðskiptingu. Nafnið hafa þau fengið af bifhárakröns- um, sem oftast má finna framan á dýrinu. Bifhárin hafa hátt- bundna sveiflu, sem gengur í hringi eftir kransinum, og er því líkast sem þar snúist hjól. Hjá jarðvegshjóldýrum vant- ar þó oft þessa kransa, en til að hreyfa sig nota þau gjarnan þá aðferð að ,,spanna“ sig áfram, líkt og blóðsugur. Hjól- dýrin eru mest í rökum jarðvegi, og langmest í mosa og svarðlaginu, eða sem næst því. Því er við brugðið hve hjól- dýrin eru lífseig, enda þola þau bæði mikið frost og mikinn og langvarandi þurrk, án þess að verða meint af því. Lítið er vitað um hjóldýr á íslandi. 6. Þráðormar, nálgar (Nematoda) eru ljósir eða glærir, 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.