Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 6
hitinn fremur lágur. Árið 1964 voraði mjög snemma, tún grænkuðu í marz, en um miðjan apríl kom kuldakast og öllum gróðri fór aftur, samt var jörð orðin algræn um miðj- an maí. Árið 1962, 1963, 1965 og 1966 urðu tún algræn um mánaðarmót maí og júní. LÝSING TILRAUNAR Þegar tilraunin, sem greinin fjallar um, var skrásett í bók- um Tilraunaráðs jarðræktar hlaut hún númerið 109—62. Á bls. 9 er skipulag tilraunarinnar sýnt. Grunnáburður var 83 kg/ha K og 100 kg/ha N, nema árin 1964 og 1966, þá var borið á 120 kg/ha N. Notað var tilraunakerfi hinna deildu reita (split plot) með 4 samreit- um, þannig að reitirnir í tilrauninni voru alis 80. Árið 1962 var þrífosfat tætt niður eða dreift ofan á reiti, sem voru 40x8,9 = 356 m2. Hverjum þessara stóru reita var skipt í 5 reiti, sem fengu misstóra skammta af þrífosfati, þeir voru 8x8,9 = 71,2 m2. En árið 1963 var öilum minni reitunum frá árinu áður skipt að endilöngu og 26,2 kg/ha P borið árlega á annan hlutann, en enginn fosfóráburður á hinn hlutann. Árin 1963—1966 var því stærð reitanna 4x8,9 = 35,6 m2. Vegna þeirrar tækni, sem beitt var við slátt, var stærð uppskerureita mismunandi eða 17,5—19,5 m2. Áburð- urinn var borinn á tilraunina og þrífosfat tætt niður í helming reitanna 17. og 18. maí 1962, en Engmo vallarfox- grasi var dreifsáð í tilraunina 25. maí. I tilraunina voru þessar áburðartegundir notaðar: Þrífosfat með 19,7% P, Kjarni (ammoníumnítrat) með 33,5% N og kalíumklóríð með 41,5% K. Sláttudagar voru sem hér segir: 1962 1963 1964 3/9 28/6 og 13/8 1965 7/7 og 26/8 12/7 8/7 og 3/9 1966 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.