Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 24
E. KALSÍUMMAGN Kallsíum var aðeins ákvarðað í uppskeru síðasta ár tilraun- arinnar, svo að segja má að ákvarðanirnar hafi engum spurn- ingum svarað, en hins vegar vakið nokkrar. Kalsíummagn uppskerunnar var ákaflega lágt, ekki sízt í reitum þar sem þrífosfat var tætt niður 1962 og fékk síðan engan fosfór. í þrífosfati er um 14% kalsíum, Tisdale S. et al (1956). Kalsíummagnið sem einstakir liðir tilraunarinnar fengu eru eftir því sem hér segir: Kg/ha Ca 26,2 kg/lia P í þrífosfati gera 19 52,4 kg/ha P í þrífosfati gera 37 78,6 kg/ha P í þrífosfati gera 56 104,9 kg/ha P í þrífosfati gera 75 131,1 kg/ha P í þrífosfati gera 93 157,3 kg/ha P í þrífosfati gera 112 183,5 kg/ha P í þrífosfati gera 131 209,8 kg/ha P í þrifosfati gera 149 236,0 kg/lia P í þrífosfati gera 168 Fosfórskammturinn, sem getið er um í síðustu línu er stærsti skammturinn af þrífosfati 1962 (131,1 kg/ha P og við það bætist 26,2 kg/ha P árlega 1963—1966), eða alls 1200 kg af þrífosfati. Þetta er sama kasíummagn og er í um 500 kg af Akraneskalki. Flestir telja að kalsíum í þrífosfati hafi ekki áhrif á sýrustig jarðvegsins. Um það segir Nilsson, K. O. (1959) t. d.: „Gipsið (CaS04) í þrífosfati hefur ekki áhrif á sýrustig jarðvegsins, en jurtirnar taka kalsíum auð- vitað upp og nota það sem næringu, eins og kalsíum úr öðr- um söltum." Tafla IX bendir til að vaxandi magn af þrí- íosfati hafi aukið kalsíummagn uppskerunnar. Svipaðar niðurstöður hafa áður komið fram í íslenzkum tilraunum, bæði frá Hvanneyri og t. d. frá Skriðuklaustri, Árni Jóns- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.