Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Blaðsíða 58
7. mynd. Bessadýr (Tardigrada). (Úr Brauns e. Schultze). 7. Bessadýr (Tardigrada) eru flokkur einkennilegra smá- dýra, sem ekki virðist tengdur öðrum dýraflokkum, sem nú þekkjast. Bessadýrin eru ógreinilega liðskipt og hafa oftast fjögur útlimapör. Útlimimir hafa klær og líkjast fótum. Vaxtarlag dýranna hefur þótt minna nokkuð á pínulitla bimi, og er það ástæðan fyrir nafngiftinni (bessi = lítill bjöm). Bessadýrin eru einkum í mosa eða grassverði, en fara stutt ofan í jarðveginn. Hér á landi eru þau algengust í snjó- dældum, en um 20 tegundir þeirra liafa fundizt hér. (Tuxen, 1941) 8. Liðormar (Annelida) eru alllangir og greinilega lið- skiptir ormar, með nálum (burstum) á hverjum lið. Helztu flokkar þeirra í jarðveginum eru pottormar (Enchytraeidae) og dnamaðkar (Lumbricidae). Þá síðarnefndu þarf ekki að kynna, en pottormarnir eru minna þektir, enda miklu smærri vexti og ósjálegri, oftast ljósir eða glærir, og varla yfir 1 sm á lengd. Mikið hefur verið rætt og ritað um hlutverk liðomranna, einkum þó ánamaðka í jarðveginum, en mikilvægi ánamaðk- anna fyrir frjósemi jarðvegsins hefur verið þekkt frá því á dögum Darwíns, og ekki hefur neitt komið fram síðan, er kasti rýrð á það mikla hlutverk. Þetta er svo alkunnugt, að óþarft er að ræða það nánar hér. Um 30 tegundir pottorma hafa fundizt hér á landi. (Chris- tensen, 1962) og 11 tegundir af ánamöðkum. (Backlund, 1949) 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.