Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Side 71
túna og sýrustigs í jarðvegi.
Svarfaðardals- Skriðu- Bárðar- Aðal- Mývatns- Þistil-
hreppur hreppur dalur dalur sveit fjörður
Eyjafj. Eyjafj- S.-Þing. S.-Þing. S.-Þing. N.-Þing.
Fjöldi pH Fjöldi pH Fjöldi pH Fjöldi pH Fjöldi PH Fjöldi PH
19 6,18 25 6,04 9 5,78
}“ 5,19 19 5,87 36 6,09 45 5,97 10 5,76 32 5,62
13 5,73 44 5,87 55 5,80 8 5,63 21 5,44
48 5,05 26 5,45 50 5,74 73 5,69 18 5,41 33 5,62
33 4,95 }21 5,73 39 5,66 52 5,73 14 5,38 11 5,61
16 4,95 18 5,65 40 5,43 8 5,21 17 5,42
99 5,01 61 5,54 82 5,57 132 5,42 33 5,38 88 5,45
211 5,02 140 5,60 288 5,76 422 5,65 100 5,47 202 5,51
einnig á milli sveita. Má þar til nefna, að fosfór- og kalítala
eru allháar í túnum á Skaga, mun hærri en úr túnum inn í
Bólstaðah 1 íðarhreppi; Svartárdaf og Blöndudal. Kemur það
sennilega til af því, að þó svipað sé borið á út á Skaga og
inn í dölum, er sprettan mun minni á Skaganum og því fjar-
lægt minna frá jarðveginum þar og slíkt endurspeglast síðan
í niðurstöðum efnagreininganna.
Sumarið 1968 var safnað ögn af heysýnum í Skagafirði,
valdir úr nokkrir bæir, einkanlega utarlega í firðinum, þar
sem ég vildi gjarna vita nokkuð um steinefnamagn. Auk
þessara sýna bárust nokkur heysýni úr Eyjafirði, einkum
og sér í lagi frá bæjum, sem Ágúst Þorleifsson dýralæknir
átti í erfiðleikum með magníumskort eður einhvern ókenni-
legan steinefnasjúkdóm. Samtals urðu þetta rösk 100 sýni
af heyi, sem efnagreind voru síðastliðið haust (1968). Við
athugun á niðurstöðum steinefnarannsókna á heyi, kemur
það merkilega í ljós, að ekki virðist áberandi munur á
kalsíummagni heysins eftir því hvort það er úr útsveit eða
73