Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 35
1. mynd. Maurar. A myndinni sjást ýmsar gerðir af maurum, sem komu úr einu sýni úr rannsóknarreit á Arskógsströnd slðastliðið sumar. Þetta eru mest svokallaðir brynjumaurar (Orbatei). á ineira dýpi. í köldum löndum lifa flest skordýr yfir vetur- inn í moldinni í formi eggja, lirfa eða púpna. Ymis hryggdýr grafa sér hýbýli í jarðveginn, enda þótt þau sæki mest af næringu sinni upp á yfirborðið. Sum þeirra lifa þar aðeins í dvala á hinni óhentugu árstíð, önnur ala þar unga sína, og enn önnur lifa að staðaldri í holum sínum. Aðeins örfá þeirra afia sér einnig næringar neðanjarðar. Ekkert af þessum umtöluðu verum, getur þó talizt eigin- legar jarðvegsverur, enda þótt þær eigi augljóslega mikið skylt við þær, og taki á sinn hátt, verulegan þátt í moldar- mynduninni. Hinar eiginlegu jarðvegsverur ala mestan sinn aldur neð- an moldar, eða sækja að minnsta kosti mest af næringu sinni þangað beint. Þessar verur eru ótrúlega fjölbreytilegar og tilheyra ýmsum óskildum flokkum dýra og plantna. Nær- ingarhættir þeirra eru einnig mjög margvíslegir. Sumar lifa 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.