Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 24
G. Nákvœmni í áatlun á fóðurgildi. Frá Keldnaholti fengum við sýni með þekktan in vitro melt- anleika, eins og hann mældist með Tilley aðferðinni. Á R.N. meltum við þessi sýni með Alexander aðferðinni. Hvor stofnun reiknaði síðan út fóðureiningagildi sýnanna út frá meltanleika niðurstöðum sínum. Niðurstöðurnar eru birtar hér á undan. Samræmið í áætlunum á fóðureiningagildi með þessum tveim aðferðum lofar góðu, og vonandi verður framhald á samskiptum af þessu tagi. H. Lokaorð. Meltanleiki grass í haga eða af túni hefur mikil áhrif á gildi þess sem fóðurs. Nyt mjólkurkúa er mjög næmur mæli- kvarði á það, hve vel fóðrið nýtist skepnunni. Með tilraun- um kom í ljós,14 að þegar mjólkurkýr voru fóðraðar á mis- munandi vel meltanlegu votheyi, var nytin mjög háð melt- anleika lífrænna efna í heyinu eða D gildi þess. Þannig olli 1% lækkun á D gildi fóðursins því, að nyt minnkaði um \/± lítra á dag. Að meðaltali minnkar D gildi heyfóðurs um 3% á viku, þegar fullsprottið er.15 Af því leiðir, að dragist sláttur um eina viku, má búast við að minnkuð gæði heyfóð- urs lækki nyt hverrar kýr um 3/ lltra a dag- Þetta er drjúgt tap, ef lengi heldur áfram. Þetta sýnir, að fleira ber að athuga en magn heysins, sem upp næst. Gæði þess eða meltanleiki skipta líka miklu máli. Á hverju ári verður að meta þessa tvo þætti, magn og gæði, til að fá sem mest af meltanlegum næringarefnum af tún- inu. Álitið er, að D gildið 63 sé hagkvæmast.15 Þá ætti að vera vel sprottið og taðan enn vel meltanleg. Á Rannsóknarstofu Norðurlands er nú aðstaða til að mæla meltanleika heyfóðurs og reikna út hæfilega fóður- gjöf- Þessi þjónusta stendur bændum til boða. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.