Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 49
Tafla 1. Fylgni milli kalskemmda annars vegar og sex Norðurlandi. Veðurfari skipt Þáttur nr. Sept., -maí Haust Vetur Vor 4 Gráðumagn *## -í-0,40 -r-0,06 *** -t-0,38 *** -=-0,41 6 Frostgráðumagn *• +0,33 +0,07 ** ±0,34 *** -r-0,45 9 Úrkoma *** 0,37 * 0,27 *** 0,47 * -F0.26 11 Fjöldi úrkomudaga *** 0,44 * 0,22 *** 0,55 * -h0,23 14 Fjöldi alhvítra daga *** 0,53 0,09 *** 0,53 *** 0,52 18 Snjóþyngsli *** 0,61 +0,04 **• 0,60 *** 0,61 fylgni við kalskemmdir, en úrkomu- og snjóþættir jákvæða. Þetta gefur til kynna að kalskemmdir verði mestar þegar veðurfar hefur í heild verið kalt, úrkomusamt og með miklum snjóalögum. Sé hvíldartíma jurtanna skipt í árs- tíðirnar þrjár, haust, vetur og vor, kemur í ljós að veðrátta að hausti hefur lítil áhrif á kalskemmdir. Hins vegar sýna allir þættirnir fylgni milli 0,23 og 0,61 að vetri og vori og þá þannig að miklir kuldar og snjóalög á þessum árstíðum ásamt mikilli úrkomu að vetri og þurrkum að vori virðast tengdar kalskemmdunum. Sé síðan árstíðunum skipt í mán- uði kemur í ljós að mikil úrkoma og snjór í september og október virðast hafa nokkur áhrif, en það er ekki fyrr en í desember, sem fylgnin verður greinileg við alla veðurfars- þættina, og helzt hún með nokkurri sveiflu fram í maí. Sé litið á hitaþættina kemur fram að það er einkum kuldi í desember, marz, apríl og maí, en ekki kuldar í janúar og febrúar, sem eru tengdir kalskemmdunum. Úrkomuþætt- irnir koma þannig út, að mikil úrkoma í desember, janúar og marz, en ekki febrúar og apríl, er tengd kalinu, en í maí eru það þurrkar eða úrkomuleysi, sem helzt fylgja kalinu. 52 veðurfarsþátta hins vegar í átta ár í tíu hreppum á eftir mánuðum og árstíðum. Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Marz Apr. Maí ** *** ## #*# 0,18 4-0,10 0,05 ±0,29 ±0,16 ±0,12 ±0,53 ±0,36 ±0,42 * *** ### **# -t-0,12 ±0,00 0,09 ±0,25 ±0,06 ±0,11 ±0,53 ±0,43 ±0,41 ** *** * *** ## -=-0,16 0,30 0,09 0,42 0,26 0,20 0,50 ±0,16 ±0,27 *** ** * #** * -t-0,06 0,19 0,11 0,47 0,31 0,26 0,58 ±0,15 ±0,23 ** *** *** ##* ### #** 4-0,31 0,17 4-0,03 0,44 0,47 0,21 0,51 0,43 0,44 * ** • ** *** #** **# #*# 4-0,24 0,03 ±0,06 0,35 0,57 0,48 0,48 0,57 0,59 Er eðlilegt að fylgnin í apríl sé lág, vegna þess að um það bil breytist tölugildið úr jákvæðu í neikvætt gildi. Snjó- þættir sýna að kal er mest ef snjór er mikill allt frá desem- ber til maí. Auðvitað eru veðurfarsþættirnir meira og minna tengdir hver öðrum. Það er því eðlilegt að ef einn þáttur sýnir góða fylgni, þá sýni aðrir þættir einnig einhverja fylgni. Til þess að fjarlægja þá sveiflu, sem af sömu rótum var runnin, voru teknir fyrir fimm veðurfarsþættir, tveir er varða hita, einn úrkomu og tveir snjó, hver þáttur bæði að vetri og vori, þannig að þeir voru 10 samtals. Var reiknuð fjölfylgni þessara þátta við kal, og féllu þá þeir þættir brott, sem ekki juku fylgnina neitt verulega. Kom þá fram að eftirfarandi aðhvarfslína lýsti kalskemmdum bezt: Y= 0,45 -f 0,5875 Xx + 0,0019 X, R= 0,60*** Y = kal, prósent Xx= fjöldi alhvítra daga að vori X2= snjóþyngsli að vetri 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.