Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 78
ærnar beiða. Best hefur reynst að nota svampa, sem hafa verið látnir soga í sig hormónaefni (progestagen), en eru síðan þurrkaðir og geymast vel þannig. Tilraunir með notk- un þeirra undanfarin þrjú ár í ær, veturgamlar og eldri, á Hvanneyri og víðar, hafa gefið góða raun. Rúmum hálf- um mánuði áður en ráðgert er, að ærin fái fang, er svamp- inum komið fyrir innarlega í skeið ærinnar með þar til gerðri pípu. Hormónarnir úr svampinum leysast síðan upp, sogast í gegn um slímhúðina og valda stöðvun á egglosi og beiðsli ærinnar. Ur svampinum hangir spotti út um fæðing- aropið, en að tveimur vikum liðnum eru svamparnir dregn- ri samtímis úr öllum ánum, og beiða þær að jafnaði tveim- ur sólarhringum síðar. Þá er hleypt til þeirra eða þær sædd- ar. Svampar þessir (Veramix) virðast henta vel til notkun- ar í íslenskar ær, og lítið hefur verið um að þeir tapist úr þeim eða um 3%. Ekki hefur orðið vart neinna óæskilegra áhrifa á þrif og frjósemi ánna, en í því sambandi má geta þess, að á Hvanneyri hafa svampar verið settir í margar ær tvö ár og í nokkrar ær þrjú ár í röð. Bæði fangprósenta og frjósemi hefur verið svipuð í samstilltum ám og samanburð- ar ám, sem ekki hafa fengið svampa, hvort sem hleypt er til ánna eða þær sæddar. Einkum hefur verið lögð áhersla á að rannsaka notkun svampanna í sambandi við sæðingar, og í þeim tilgangi voru gerðar dreifðar tilraunir á sjö búum í Borgarfirði og þrem búum í Eyjafirði á fengitíma 1974. Að meðaltali festu 65% samstilltu ánna og 61% samanburðaránna fang við sæðingu. Innan búa var lítill mismunur á milli samstilltra- og samanburðaráa, en breytileiki á milli búa var frá tæp- lega 50 upp í rúmlega 80%. Þetta svipar til þess árangurs, sem að jafnaði næst við sauðfjársæðingar hérlendis. Meðal- frjósemi (fædd lömb) var 1,54 lömb á hverja samstilla á og 1,57 á hverja samanburðará. í flestum tilvikum var breyti- leiki á frjósemi lítill innan búa, en nokkur breytileiki var á milli búa eins og almennt gerist. Vanhöld voru lítil á án- um og innan eðlilegra marka fyrir viðkomandi bú. Ekki varð vart neikvæðra áhrifa á þrif ánna, og er það í samræmi 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.