Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 98
Þegar austfirzka skáldið Gunnar Gunnarsson var 75 ára átti Ríkisútvarpið tal við hann að kvöldi afmælisdagsins. Sagði hann þá að margir undruðust og skildu raunar ekki — og átti hann þá við erlenda menn stærri þjóða og stór- þjóða, — hvernig um 200 þúsundir íslendinga færu að því að halda uppi þjóðfélagi, — frjálsu sjálfstæðu menningar- þjóðfélagi. Og Gunnar bætti við: Þetta er ekki hægt. En samt gerum við það. Þetta samtal er síðan greipt djúpt í minni mitt. Ég sé ekki betur, en að Gunnar skáld frá Skriðu- klaustri, — þessi lífsreyndi, sérlundaði og spakvitri skáld- bóndi — hafi steindrepið í einni setningu tízkulega tildur- öpun — sem kölluð er: Hagkvœmni stœrðarinnar. Höfundur trúarbragða okkar, sem Nýjatestamenntið seg- ir frá, útskýrði kenningar sínar með dæmisögum. Einu sinni sagði hann sögu af mustarðskorninu, sem var öllum fræjum smærra. Það var frumögn að stóru tré. En á smæðinni vakti hann athygli. Frægt er, að í upphafi tuttugustu aldar áttum við íslend- ingar hóp úrvalsskálda, líka fyrr og síðar. En í tvo þeirra vildi ég vitna: Einar Benediktsson og Matthías Jockumsson. Báðir voru andans risar. Einar var kraftmaðurinn í umbót- um ytri gæða. í stórfenglegu kvæði um Dettifoss segir hann: „Hve mætti bæta lands og lýðs vors kjör að leggja á bogastreng þinn kraftsins ör — að nota máttinn rétt í hrapsins hæðum svo hafinn yrði í veldi fallsins skör.“ Og síðar: „Búning hitans smíða úr jökuls klæðum.“ Hér talar andi verkfræðingsins, tæknimannsins, sem sér ævin- týralega möguleika til að bylta fátækt sinnar þjóðar í vél. Velmegun með því að beizla auðlegð orkunnar í æðum landsins. Einar átti fleiri hliðar, skildi órofa gildi anda og efnis, en þessar sýnir, verklegar framkvæmdir virðast mér sterk einkenni Einars. En Matthías kveður einnig um Dettifoss. í niðurlagi 1. erindis segir hann: „Undrast þig minn andi, almættisins 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.