Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 107

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Side 107
ar í fé voru, auk þess sem öll aðstaða við sauðburð var skoð- uð. Ferðin hófst í kringum Varmahlíð, en þaðan var stiklað á bæjum til norðurs og endað út í Fljótum. Er í ráði að rita eitthvað um ferðina eða atriði henni tengd áður en allt of langt um líður. Önnur störf. Nokkuð hefur verið starfað við skráningu og uppröðun tímarita og sérprentana í Búnaðarbókasafninu í vetur og m. a. gerð skrá yfir öll erlend tímarit sem safnið á til skrán- ingar í sérstaka samskrá íslenskra bókasafna á vegum Bóka- safns Háskólans. Þá barst bókasafninu góð bókagjöf á ár- inu frá eftirlifandi börnum Helga Eiríkssonar og Hólm- fríðar Pálsdóttur frá Þórustöðum í Eyjafirði. Var þar um að ræða „Frey“ og „Búnaðarritið“, hvorttveggja innbundn- um frá upphafi ásamt fleiri merkisritum. Þá var ég viðriðinn athugun á því að búnaðarsamböndin og búnaðarfélögin á Norðurlandi ásamt einstaklingum stuðluðu að/eða festu kaup á færanlegri verksmiðju, sem malaði og kögglaði þurrhey. Var í þessu sambandi allmik- ið umstang á tímabili, bæði bréfaskriftir, fundarhöld og ferðalög þ. á . m. kynnisferð til Bandaríkjanna vegna véla- samstæðunnar. Máli þessu er haldið vel vakandi og er m. a. verið að reyna kögglunaráhöld í Eyjafirði, þótt þar séu ekki nema að litlu leyti um sömu aðila að ræða, heldur Búnaðarsamband Eyjafjarðar og véladeild SIS. Fleiri störf eru varla umtalsverð, svo sem eins og bréfaskriftir, bæjar- snatt og lestur fagrita — hið síðastnefnda þó kannski orðið minnst umtalsvert af því öllu. Þankabrot um framtiðina. Um heyefnagreiningaþjónustu þá er stofan veitir eru að vakna ýmsar spurningar. Meðal annarra þær, hvort bænd- ur geti með hjálp þessarar þjónustu og rannsóknum á hey- gæðum í framtíðinni, sjálfir orðið þess umkomnir að meta 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.