Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.10.1967, Blaðsíða 8
Q FKJÁLS VERZLUN SKOÐANAKÖNNUN F.V. NORRÆN SAMVINNA Umræður um norræna sam- vinnu eru engan veginn nýjar af nálinni, en jukust að mun í sum- ar, þegar deila SAS og Loftleiða var sem mest í sviðsljósinu; fólki fannst framkoma frændþjóðanna ólík bræðraþeli því sem fjölyrt er um í tyllidagaræðum og á sam- norrænum mótum og fundum. Og einhvern veginn þótti manni norræn samvinna næsta fánýt þá dagana, sem deilan var í há- marki — eða var hér kannski að- eins um stundarbræði að ræða? Frjáls verzlun ákvað að kanna hug fólksins til norræns samstarfs og gerði drög að nokkrum spurn- ingum. Nú eru skoðanakannanir næsta fátíðar hérlendis, og var það því nokkrum vandkvæðum bundið að undirbúa slíka skoðanakönnun, svo að vel færi og mark yrði á takandi. Torfi Ásgeirsson, starfs- maður hjá Efnahagsstofnuninni, varð blaðinu að miklu liði við all- an undirbúning, en hann er einn örfárra fslendinga, sem hafa aflað sér þekkingar á skipulagi og úr- vinnslu skoðanakannana, og miðl- aði hann F.V. góðfúslega af þekk- ingu sinni. Að vísu var ljóst frá upphafi, að eigi myndi unnt að leita til þess hlutfallslega fjölda, sem æskilegur er, eigi skoðanakönnun- in að gefa nákvæma ' mynd af vilja og afstöðu heillar þjóðar. Var afráðið að einskorða þessa könnun við 100 íbúa Reykjavíkur- svæðisins og skyldu þeir valdir af handahófi. Auk þess, að svara var óskað við spurningunum um norræna samvinnu, var leitað upplýsinga um aldur, atvinnu og menntun og einnig athugasemda frá viðkom- andi, ef einhverjar væru. Starfsmenn F.V. hringdu síðan af handahófi, og þegar náðst hafði í einhvern fullorðinn, var hann leiddur í allan sannleika um skoð- anakönnunina og afstaða hans til norrænnar samvinnu könnuð. Aldur. Af þeim 100, sem svör- uðu spurningum F.V., voru 67 karlar, en 33 konur. Var fólkið á aldrinum 19—78 ára, og er aldurs- skiptingin þessi: 19—35 ára 37 36—50 — 27 50—78 — 36 Störf. Fólkið er úr öllum stétt- um, eins og sjá má af eftirfarandi: Bílstjórar .......... . 4 Blaðamenn ............... 2 Eftirlaunamenn .......... 3 Flugmenn ................ 2 Forstjórar og fulltrúar . . 5 Hjúkrunarkonur .......... 1 Húsmæður ................27 Iðnaðarmenn .............12 Kaupmenn ................ 5 Kennarar, bókaverðir . . 6 Nemendur ............... 7 Sjcmenn ................ 2 Skrifstofufólk ......... 8 Stórkaupmenn............ 1 Tæknifræðingar ......... 1 Verkamenn .............. 7 Verkfræðingar .......... 1 Verzlunarmenn .. . . 6 Samtals 100 Menntun: Barnaskólapróf ........ 22 Gagnfræðapróf (þ. á m. unglingapróf) . . 43 Verzlunarskólapróf (almennt og stúd.pr.) . . 13 Stúdentspróf úr menntaskóla ........... 8 Háskólapróf ............ 7 Samvinnuskólapróf ... 1 Kennaraskólapróf ....... 5 Kvennaskólanám........ 1 Samtals 100 Athygli skal vakin á því, að miðað er við síðasta próf, sem við- komandi hefur tekið, jafnvel þótt Hvort er norræn samvinna í orði eða á borði?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.