Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1967, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.10.1967, Qupperneq 45
IFRJÁLS VERZLUN 45 ars vegar kostnaður við gerðhenn- ■ar og hins vegar greiðsla til sjón- varpsins fyrir flutning hennar. Hvað fyrra atriðið áhrærir, erþað vitanlega mjög misjafnt, hver kostnaður við gerð auglýsingar verður. Þar skiptir meginmáli, hvort um er að ræða kyrr- eða kvikmyndir. Sé um auglýsinga- kvikmynd að ræða, þarf að inna af hendi greiðslu til myndatöku- og hljóðupptökumanna, aukþeirra sem fram koma í auglýsingunni eða flytja textann með henni. Má gera ráð fyrir, að tilbúningur vandaðrar auglýsingar af þessu tagi kosti nokkra tugi þúsunda. Sú leið er einnig íarin að fá hing- að erlendar auglýsingakvikmynd- ir og setja við þær íslenzkt tal, og gefur það augaleið, að sá aug- lýsingaháttur er mun ódýrari. í þriðja lagi eru það svo kyrrmynd- irnar. Gerð þeirra er tiltölulega ódýr og skiptir sá kostnaður aldrei mörgum þúsundum. Auglýsingaskrifstofa sjónvarps- ins hefur skrá yfir nokkra aðila, sem fást við gerð sjónvarpsaug- lýsinga og skiptir þar í tvö horn eftir því, hvort um er að ræða gerð kyrr- eða kvikmynda. Þessir aðilar eru: Kyrrmyndagerð: Myndiðn s.f., sími 35670 Þorvaldur Ágústsson, sími 36388 Kvikmyndagerð: Ásgeir Long, sími 52277 Gísli Gestsson, sími 40309 Auglýsingastofa Gísla B. Björnssonar, sími 11517 Gjaldskrá. Þá er að athuga kostn- aðinn, sem fylgir flutningi auglýs- inganna í sjónvarpi. í upphafi fer- ils síns sendi sjónvarpið frá sér- gjaldskrá, sem almennt þótti allt of há, og var því gripið til þess á miðjum síðasta vetri að lækkaalla taxta um 25%. Gildir sú gjaldskrá fram til 31. des. næstkomandi. Gjaldskráin fer hér á eftir, og skal tekið fram, að engu skiptir, hvort um er að ræða kyrr- eða kvik- mynd. „SJÓNVARPSSKÓGURINN“ 7 sek. kr. 1.631.00 10 — — 2.513.00 12 — — 2.940.00 15 — — 3.187.00 20 — — 3.945.00 30 — — 4.950.00 35 — — 5.850.00 íslenzka sjónvarpið nær nú til 20.000 heimila. Sjónvarpsauglýsing nær því til stórs hóps neytenda, og áhrif sjónvarpsauglýsinga munu enn vaxa með aukinni tækni og kunnáttu í gerð þeirra og með aukinni útbreiðslu sjónvarpsins. — Þessi mynd er tekin af fjölbýlishúsum í Reykjavík og sýnir hinn mikla fjölda sjónvarpsloftneta. Kannski mætti kalla myndina „sjónvarpsskóginn“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.