Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.12.1989, Qupperneq 10
FRETTIR EIGNASALA SÍS: MILUARÐUR ÚT ÚR ABALVERKTÖKUM Frjáls verslun skýrði frá því í byrjun nóvember að ríkisstjórnin ætlaði að koma SIS til hjálpar með því að kaupa hlut þeirra í Islenskum aðalverktök- um fyrir 1200-1500 mill- jónir króna. Sagt var að aðeins væri beðið eftir því að gengið yrði frá kaupum Landsbankans á Samvinnubankanum því menn vildu hafa það mál í höfn áður en gengið yrði til kaupa á hlut SÍS í Aðal- verktökum. Þegar þessar línur eru skrifaðar, rétt fyrir jól, er Samvinnubankinn óseld- ur. En heimildarmenn blaðsins segja að fráfar- andi bankaráð Lands- bankans hafi einsett sér að ganga frá kaupum á Samvinnubankanum fyrir áramót, en nýtt bankaráð tekur við í árs- byrjun og er talið allsend- is óvíst að meirihluti verði þá fyrir kaupum á bankanum. Áform SÍS og ríkis- stjórnarinnar varðandi íslenska aðalverktaka FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ OG VISA: SPARNAÐUR MEÐ GREIÐSLUKORTUM Fjármálaráðuneytið og VISA-ísland hafa gert með sér samstarfssamn- ing um notkun VISA- greiðslukorta til reglu- legs sparnaðar með kaup- um á spariskírteinum ríkissjóðs. Það mun vera einstætt að greiðslukort séu notuð til sparnaðar, og hefur árangur af samkomulagi um þessa skipan frá því í vor þegar vakið athygli meðal kunnáttumanna erlend- is. Fyrirkomulagið er þannig að greiðslukort með bankaábyrgð eru notuð til að kaupa spari- skírteini af ákveðinni gerð með reglubundnum hætti og á tilsettum tíma hverju sinni. Þessi sparn- aðarleið opnaðist þegar tekið var upp áskriftar- kerfi að spariskírteinum ríkissjóðs. Hæsta einstaka færsl- an í VISA-kerfinu er ein- mitt vegna spariskír- teinakaupa af þessu tagi. Hún nemur kr. 1,325,000. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Ólafur Ragn- ar Grímsson og Einar S. Einarsson undirrituðu samstarfssamninginn að viðstöddum Pétri Krist- inssyni, Sigurgeiri Jóns- syni og Einari Sigurjóns- syni. eru sögð ganga út á það að SÍS fái til sín einn millj- arð króna út úr Aðalverk- tökum, þegar búið verður að ganga frá sölu Sam- vinnubankans til Lands- bankans. Ætlunin mun vera sú að láta íslenska aðalverktaka greiða eig- endum fyrirtækisins út hluta af eiginfjárstöð- unni, sem að miklu leiti er á bankareikningum, og að því loknu kaupi ríkið hluta af eign SÍS í fyrir- tækinu, en þó ekki allan hlutann eins og rætt var um í byrjun. Tilkynnt hef- ur verið að ætlunin sé að ljúka samningum milli ríkisins og eignaraðila í Islenskum aðalverktök- um fyrir aðalfund í vor. Með þessu móti á að ná 1 milljarði króna í að laga fjárhagsstöðu SÍS og munu flestir vera sam- mála um að ekki veiti af. Stóra spurningin er sú hvort takast muni að ná samkomulagi um að ganga frá sölu á Sam- vinnubankanum til Landsbankans fyrir ára- mót því ekki er víst að meirihluti verði fyrir bankakaupum í nýju bankaráði og þar með mundi málið stranda. LEIÐRÉTTING Á listum Frjálsrar verslunar um stærstu fyrirtækin á Islandi árið 1988 er villa í lista yfir hæstu launin. Þar segir að heildarlaun hjá Iðn- þróunarsjóði hafi verið 17,3 milljónir króna vegna 6 starfsmanna. Hið rétta er að heildarlaunin námu 12,3 milljónum og voru meðallaun til starfs- manna sjóðsins því kr. 2,050 þús. á árinu 1988. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.