Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Síða 70

Frjáls verslun - 01.12.1989, Síða 70
AXEL GÍSLASON, FORSTJÓRIVÍS: „ÁFRAMHALDANDI SAMDRÁTTUR1990“ að tengjast þjónustu, stóriðju og rekstri íslenskra fyrirtækja erlendis. fslendingar eiga mikla möguleika á sviði ferðamanna- þjónustu ef rétt er að málum staðið og jafnframt þarf að laða að erlenda aðila til að fjárfesta hér á landi, meðal annars í stór- iðju. Jafnframt þarf að huga að því af alvöru hvort vaxtarbroddur íslensks atvinnulífs verði ekki að einhverju leyti erlendis í framtíðinni. Getur ekki í ýmsum tilvikum orðið jafn skynsamlegt að fjárfesta á er- lendum vettvangi, sérstakelga ef það treystir stöðu okkar, til dæmis í sölustarf- semi á fiski á erlendum mörkuðum?" Að sögn Axels Gíslasonar, forstjóra Vátryggingafélags íslands, einkenndist árið 1989 fyrst og fremst af sameiningu á meginstarfsemi Brunabótafélags íslands og Samvinnutrygginga g.t. og stofnun Vá- tryggingafélags íslands hf. til að annast rekstur hins nýja fyrirtækis. „Sameining eiginlegrar starfsemi undir nýju nafni tókst á undraskömmum tíma og hefur í öllum aðalatriðum gengið samkvæmt áætlun, en vegna stofnkostnaðar og ýmiss kostnaðar tengdum sameiningunni mun hún ekki hafa mikil áhrif á afkomu fyrir- tækisins árið 1989. Starfsemin hefir gengið vel á árinu en enn er of snemmt að segja nokkuð um tjón og tryggingarlega afkomu sem mestu ráða um rekstrarstöðu fyrirtækisins á árinu. Engu að síður er ljóst að sá samdráttur, sem orðið hefur í efnahags- og atvinnulífi landsmanna, og greiðsluerfiðleikar ýmissa fyrirtækja og gjaldþrot leiða óhjákvæmi- lega til hærri afskrifta og kostnaðar vegna tapaðra skulda en í eðlilegu árferði." Um horfumar á næsta ári segir Axel Gíslason að fátt virðist geta komið í veg fyrir að áframhaldandi samdráttur og að- hald í atvinnurekstri setji svip sinn á árið 1990, „meðan við búum við núverandi efnahagsumhverfi. Ég er þó bjartsýnn hvað varðar horfur í rekstri VÍS. Bæði ætti árangurinn af sameiningunni að byrja að skila sér á næsta ári og tel ég að ekki 75.000. ; 000.000. .000.000, aukavino. VlNNINGftS' HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA íslands vænlegast til virmings 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.