Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 74
TOLVUR TÆKISEM FJÖLRITAR DISKLINGA Það munu líklega fáir telja það skemmtilega vinnu að forma og taka 100 afrit af disklingi. Þetta verða sum- ir þó að gera og það jafnvel oft. Verkið tekur mikinn tíma sé það gert í venju- legri tölvu. En það eru til tæki sem vinna verkið fyrir mann. Eitt þeirra nefnist „Desktop Diskcopier" en það er framleitt af bandaríska fyrirtækinu Mountain Computer í Kalifomíu og til sölu hjá Tæknivali h.f. í Reykjavík. Tækið hentar þeim sem þurfa um eða yfir 200 afrit af disklingum á mánuði. Það mun taka innan við 10 mínútur að undirbúa diskritann fyrir hvert verkefni sem er að forma, afrita og bera saman frumrit og afrit. Diskrit- inn er tengdur IBM PC, Apple eða samhæfðri tölvu sem er ræst með meðfylgjandi hugbúnaði. Síðan raðast disklingarnir upp þar sem afritunin er að öllu leyti sjálfvirk. Ekki þarf að vera við tækið til eftirlits á meðan það afritar, aðeins þarf að bæta diskling- um í hólfið þegar það hefur tæmst. Disklingum er einfaldlega komið fyrir í hólfi ofan á tækinu, frumritið er sett í disklingadrif tölvunnar og afritin safnast fyrir í hólfi framan á því. Diskritinn er fáanlegur fyrir 8, 5,25 eða 3,5 tommu disklinga og getur skilað afriti með 13 sekúndna millibili að jafnaði. Hólfið tekur 35 disklinga í einu. Tækið vegur rúmlega 19 kg og mál þess eru 23x30x62 sm. NÚ GETUR ÞÚ BORGAÐ RAFMAGNS- OG HITAVEITUREIKNINGINN MED BODGREWSLUM SAMKORTS Hafðu samband við skrifstofur Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Reykjavíkur. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT 34 SlMI 68 62 22 !|R HITAVEITA REYKJAVIKUR GRENSÁSVEGI 1, SÍMI 600100 l|> 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.