Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 31
Hreysti hf. fékk Russell Athletic- umboðið árið ’90, en hefur auk þess umboð m.a. fyrir Gilda Marx og Wei- der. Russell Athletic er stærst merkja umboðsins sem og Gilda Marx. Weider-vörur voru aðallega markaðssettar inn á heimilismarkað- inn í gegnum fjölmiðla, í byrjun í Morgunblaðinu og síðar í Sjónvarps- vísi Stöðvar 2, auk þess sem fyrir- tækið auglýsti í sjónvarpi. Russell At- hletic var einnig markaðssett í gegn- um fjölmiðla sem og í samvinnu við Magnús Scheving þolfimimeistara. Fyrirtækið auglýsti mikið, en 3-10% af ársveltu fara í markaðssetningu og auglýsingar. Samkvæmt Þórhalli Jónssyni framkvæmdastjóra hefur markaðssetning gengið vel með góð- um stíganda auk þess sem sala hefur verið góð frá upphafi. Þeir telja sig framsækið fyrirtæki, sem sé óhrætt við að auglýsa og sé opið fyrir nýjung- um. Lykilatriði markaðssetningar hafa m.a. verið að leggja áherslu á notagildi, gæði og gott verð. Fram- leiðandinn styður umboðið að vissu marki, en auglýsingar og markaðs- setning eru unnar innan fyrirtækis- ins. Sala í dag hjá fyrirtækinu er mjög góð, að mati Þórhalls, en fremsta söluvaran er Russell Athletic og er áhersla lögð á hana í sölu. ÚTILÍF______________________________ Það má rekja aftur til 74, þegar verslunin Útilíf tók að selja skíðavör- ur á því tímabili þegar uppbygging í Bláfjöllum átti sér stað í byrjun og má segja að fyrirtækið spretti upp úr því. í kjölfarið komu hesta-og veiðivörur, en 80% vara í búð eru þó fatnaður og skór. „Adidas voru helstu vörumar í byrjun en síðar komu Nike, Reebok og LA Gear. Adidas og Puma eru að koma aftur í sölu,“ segir Bjarni Sveinbjamarson í Útilífi. Önnur merki í sölu hjá versluninni eru Lotto og Diadora, sem þó em ekki afgerandi. Nike kemur sterkt út í sölu, en sveifl- ur eru í sölu á Reebok. Markaðssetn- ing og auglýsingar verslunarinnar í byrjun voru í gegnum útvarp, og gekk það vel samkvæmt Bjarna, en áhrif sjónvarpsauglýsinga voru ekki sterk á þessum tíma. Samsetning útvarps- B'örn klæðast jogging-göllum. Yngsta kynslóðin, í gegnum foreldrana, er sterkur kaupendahóþur. FaUegir og vandadir Finnskir RUNWAY æfingagallar úr vatns- og vindheldu microfiber öndunarefni. Tilvaldir trimm-, göngu- og lilaupagallar. Bania- og fullorðinsstærðir í úrvali. Útsölustaðir: Útilíf Glæsibæ • Sportbúð Kópavogs Sportbúð Óskars Keflavík • Akrasport Akranesi Sporthúsið Akureyri • Sport-Kringlan Kringlunni 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.